Skylt efni

Fróðleiksmolar um sauðfjárbeit

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar
Fréttir 20. mars 2019

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar

Sigþrúður Jónsdóttir, beitar­­sér­fræðingur hjá Land­græðsl­unni, kynnti nýja smábæklinginn Fróð­­leiks­molar um sauðfjárbeit á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem var haldinn 1. mars á Hótel Sögu. Honum er ætlað að auðvelda bændum að meta ástand beitar­landsins og aðlaga beitina að ástandi landsins.