Skylt efni

friðun

Við og sauðkindin
Lesendarýni 28. mars 2024

Við og sauðkindin

Sauðkindin hefur verið hluti af menningu okkar og gaf okkur margt af því sem þurfti til að þrauka.

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir
Á faglegum nótum 9. ágúst 2018

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir

Fyrir nokkrum áratugum var litið á seli sem plágu á Íslandsmiðum. Lagt var fé til höfuðs þessarar skepnu svo sporna mætti við fjölgun hennar og draga úr þeim mikla kostnaði sem skapaðist við að hreinsa hringorm (selorm) úr fiskholdi í fiskvinnslu. Nú er öldin önnur því Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að veiðar á landsel verði bannaðar.

Fiskur sem ekki má veiða
Á faglegum nótum 30. apríl 2018

Fiskur sem ekki má veiða

Lúðan er eini hefðbundni nytjafiskurinn á Íslandsmiðum sem sjómönnum er bannað að beina sókn sinni í. Áfram er þó hægt að fá lúðu í soðið í fiskbúðum landsins því heimilt er að landa lúðu sem kemur sem meðafli á öðrum veiðum og ekki er talin lifa það af að verða sleppt aftur í hafið.