Skylt efni

förgun gripa

Brennsluofnar víða settir upp við afurðastöðvar
Fréttir 14. apríl 2020

Brennsluofnar víða settir upp við afurðastöðvar

„Það er rétt að staðan varðandi förgun dýrahræja er ekki í lagi,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS, og bætir við að þegar rætt sé um að banna urðun á lífrænum úrgangi gleymist þetta atriði.

Nautgripum frá Eystri-Grund hefur verið fargað
Fréttir 12. febrúar 2018

Nautgripum frá Eystri-Grund hefur verið fargað

Matvælastofnun tilkynnti um það í dag að 110 nautgripum af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri hafi verið fargað í lok síðustu viku.

Bætur fyrir gripina verða ekki metnar fyrr en þeim hefur verið fargað
Fréttir 2. febrúar 2018

Bætur fyrir gripina verða ekki metnar fyrr en þeim hefur verið fargað

Nautgripunum frá bænum Eystri-Grund við Stokkseyri sem komust í kjötmjöl sem bannað er að gefa nautgripum, hefur enn ekki verið fargað, þó að úrskurður um það hafi legið fyrir í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu í lok marsmánaðar á síðast á ári.