Skylt efni

Fjárvís

Utanumhald um forystufé í Fjárvís
Á faglegum nótum 22. desember 2023

Utanumhald um forystufé í Fjárvís

Í lok síðasta árs var að mestu lokið við forritun á forystufjárhluta Fjárvís þar sem lokið var við útreikninga á forystufjárhlutfalli, yfirlit yfir forystufé búsins, möguleiki á skráningu á dómum á forystufé og mati bónda á forystuhæfni og yfirlitssíða í gripaupplýsingum forystufjár.

Helstu niðurstöður notendakönnunar og næstu skref
Á faglegum nótum 19. apríl 2023

Helstu niðurstöður notendakönnunar og næstu skref

Í tengslum við stefnumótun fyrir skýrsluhaldskerfi Bændasamtakanna var, í byrjun febrúar, send út könnun fyrir notendur Fjárvís.

Fjárvís tekur á móti upplýsingum úr arfgerðagreiningum RML
Fréttir 11. júlí 2022

Fjárvís tekur á móti upplýsingum úr arfgerðagreiningum RML

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) er nú unnið að því að taka inn upplýsingar í skýrsluhaldskerfið Fjárvís úr stóra átaksverkefninu í arfgerðagreiningum sauðfjár. Unnið hefur verið að því síðustu mánuði að gera Fjárvís í stakk búið að taka á móti þessum upplýsingum og í lok júní voru fyrstu gögnin komin þar inn.

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað
Fréttir 22. ágúst 2018

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað

Matvælastofnun hafði ekki borist vorbækur í Fjárvís frá 277 sauðfjárbændum þann 20. ágúst, sem þýðir að þeir munu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar þann 1. september.