Skylt efni

fjallskil

Ekki skylt að greiða fjallskilagjald
Fréttir 26. júlí 2017

Ekki skylt að greiða fjallskilagjald

Fyrr í þessum mánuði féll dómur í Héraðsdómi Vesturlands sem kveður á um að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld.

Vandamál sem fjárbændur verða að taka fastari tökum
Lesendarýni 30. janúar 2017

Vandamál sem fjárbændur verða að taka fastari tökum

Á ferðum mínum á Vesturlandi um síðustu helgi þar sem ég heimsótti á annan tug fjárbúa blasti við augum mínum vandamál sem sums staðar hefur sprungið framan í menn í haust vegna eindæma góðrar haustveðráttu. Þetta eru einfaldlega heimtur á fé af fjalli.

Fjallskil
Fréttir 2. mars 2016

Fjallskil

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun um að sveitarstjórnir á landinu öllu gæti þess að fara eftir og framfylgja öllum ákvæðum sem að þeim snúa í lögum nr. 6/1986 um afréttarmálefni og fjallskil þannig að fjallskil verði fullnægjandi í hverju sveitarfélagi.