Skylt efni

félagskerfi bænda

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands
Fréttir 23. apríl 2021

Landssamtök sauðfjárbænda sameinast Bændasamtökum Íslands

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldinn var með fjarfundarfyrirkomulagi 19. – 20. apríl, var samþykkt að sameinast Bændasamtökum Íslands og tekur sameiningin gildi 1. júlí næstkomandi. Var tillaga um sameiningu samþykkt með 37 atkvæðum gegn tveimur mótatkvæðum. Tveir fulltrúar sátu hjá. LS verður þó ekki slitið.

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum
Lesendarýni 19. apríl 2021

Nýtt félagskerfi bænda í burðarliðnum

Fyrirhugað er að sameina Bænda­samtök Íslands og búgreinafélög á Aukabúnaðarþingi sem haldið verður 10. júní nk. Áður en að því kemur þurfa þó aðildarfélög að halda sína aðalfundi og taka ákvörðun um sína framtíð. Landssamband kúabænda samþykkti í síðustu viku að sameinast BÍ á sínum aðalfundi.

Rætt um að 12 búgreinafélög sameinist formlega Bændasamtökum Íslands
Fréttir 18. júní 2020

Rætt um að 12 búgreinafélög sameinist formlega Bændasamtökum Íslands

Stjórn Bændasamtaka Íslands vinnur nú að því að einfalda félagskerfi bænda í því augnamiði að styrkja starfsemi samtakanna. Á formannafundi aðildarfélaganna sem haldinn var í síðustu viku lagði Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, áherslu á að ljúka málinu á þessu ári, þannig að nýtt fyrirkomulag tæki gildi um næstu áramót.

Sterkari saman
Skoðun 31. janúar 2019

Sterkari saman

Íslenskir bændur eru mjög félagslega virkt fólk. Yfirleitt er góð aðsókn þegar haldnir eru fundir úti um sveitir og góðar og uppbyggilegar umræður. En bændur eru vissulega ekki sammála um alla hluti og hafa skipað sér í mörg félög.

Baráttumál í höfn
Lesendarýni 14. nóvember 2018

Baráttumál í höfn

Allt frá samningagerð um bún­aðar­lagas­amning árið 2007 hefur það verið baráttumál Bænda­samtakanna að koma eftirlaunaskuldbindingum þeirra og búnaðarsambanda út úr fjármálalegum samskiptum samtaka bænda og ríkisins. Með sérstakri bókun var málið sett á dagskrá.