Skylt efni

Félag eyfirskra kúabænda

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra
Fréttir 9. mars 2017

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra

Stjórn Félags eyfirskra kúabænda (FEK) hefur sent frá sér tilkynningu þar sem framganga Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra, í vegferð hennar að breyttum búvörulögum, er gagnrýnd harðlega.

Getur leitt til offramleiðslu sem leiðir af sér lægra verð
Fréttir 24. febrúar 2016

Getur leitt til offramleiðslu sem leiðir af sér lægra verð

Það var heldur þungt hljóðið í fundarmönnum á félagsfundi eyfirskra kúabænda sem haldinn var í Hlíðarbæ í liðinni viku og var sumum jafnvel heldur heitt í hamsi. Flestir þeirra sem til máls tóku í almennum umræðum voru lítt spenntir fyrir þeim samningsdrögum sem fyrir liggja varðandi nýjan búvörusamning.