Skylt efni

Fagþing nautgriparæktarinnar

Veittar viðurkenningar á fagþingi fyrir nautin Gými og Sjarma
Fréttir 22. mars 2019

Veittar viðurkenningar á fagþingi fyrir nautin Gými og Sjarma

Viðurkenningar Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands, fyrir bestu nautin í árgöngum 2011 og 2012, voru veittar í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar sem sett var í hádeginu. Besta nautið í árgangi 2011 var valið Gýmir 11007 frá Berustöðum 2 í Ásahreppi og Sjarmi 12090 frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi besta nautið í árgangi 2012.

Fagþing nautgriparæktarinnar á Íslandi 2017
Á faglegum nótum 5. maí 2017

Fagþing nautgriparæktarinnar á Íslandi 2017

Í tengslum við aðalfund Landssambands kúabænda, sem haldinn var í mars sl., var haldið hið árlega Fagþing nautgriparæktarinnar og var dagskrá þess hin veglegasta, með 11 faglegum erindum.

Fagþing nautgriparæktarinnar 2016
Á faglegum nótum 4. maí 2016

Fagþing nautgriparæktarinnar 2016

Í tengslum við aðalfund Landssambands kúabænda 2016 var haldið veglegt Fagþing nautgriparæktarinnar. Fagþingið hófst með því að veitt var viðurkenning fyrir besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008 en þá viðurkenningu hlaut nautið Bambi (08049) eins og greint var frá í síðasta Bændablaði.