Skylt efni

Ellert frá Baldurshaga

Óvenjuleg litaafbrigði út af Ellerti frá Baldurshaga
Á faglegum nótum 24. janúar 2024

Óvenjuleg litaafbrigði út af Ellerti frá Baldurshaga

Það er eitt af markmiðunum í íslenskri hrossarækt að viðhalda erfðabreidd í stofninum. Það gengur þó ekki vel því framkvæmd ræktunarstefnunnar er þannig háttað og henni fleytt þannig fram að hún þrengir í raun sífellt að erfðabreiddinni. Það er því meira en lítill viðburður þegar fæðist hross sem færir nýjan erfðaþátt inn í stofninn og auðgar hann ...

„Púlsinn“ tókst frábærlega í Ölfushöllinni
Fréttir 28. febrúar 2019

„Púlsinn“ tókst frábærlega í Ölfushöllinni

„Púlsinn“, viðburður sem Hrossaræktarsamtök Suðurlands stóðu fyrir í Ölfushöllinni laugardaginn 23. febrúar, tókst frábærlega.

Fyrsti ýruskjótti hesturinn í íslenska hrossastofninum
Fréttir 2. október 2018

Fyrsti ýruskjótti hesturinn í íslenska hrossastofninum

Fyrir fimm árum fæddist foli austur í Landeyjum, sem er nú ekki frétt nema meira komi til og það gerir það svo sannarlega.