Skylt efni

eignarhald á bújörðum

Erfingjavandinn er krabbameinið sem leggur sveitirnar í eyði
Fréttir 24. október 2019

Erfingjavandinn er krabbameinið sem leggur sveitirnar í eyði

„Það er innbyggt í þetta kerfi að sveitirnar munu fara í eyði og eflaust gerist það hraðar en okkur nú órar fyrir. Þetta er það sem ég kalla erfingjavandann í sveitunum,“ segir Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, bóndi á Ketilsstöðum á Tjörnesi, um eignarhald á bújörðum sem mjög voru í umræðunni í sumar sem leið.

Tengsl jarðaeigenda við Ísland og byggðalögin verði tryggð
Fréttir 1. nóvember 2018

Tengsl jarðaeigenda við Ísland og byggðalögin verði tryggð

Undanfarin misseri hefur talsvert borið á umræðu um lagaumgjörð eignarhalds á bújörðum, gjarnan í tengslum við kaup erlendra auðmanna á fjölda íslenskra jarða á undanförnum árum