Skylt efni

Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn
Fréttir 17. desember 2020

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn

Íslenska landnámshænan hefur verið samþykkt inn í verkefni Slow Food-hreyfingarinnar sem heitir Presidia. Ræktendur hennar hjá Eigenda- og ræktendafélagi landnámshænsna (ERL) munu fá leyfi til að merkja sínar vörur með rauða sniglinum, einkennismerki Slow Food-hreyfingarinnar, og er íslenska landnámshænan þar með fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem ...

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson gerður að heiðursfélaga
Líf&Starf 8. desember 2017

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson gerður að heiðursfélaga

Aðalfundur Eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna (ERL) fór fram 12. nóvember síðastliðinn í Félagsheimili Ásatrúarfélagsins, Síðumúla 15 í Reykjavík. Fundurinn var auglýstur þann 5. nóvember en fresta þurfti fundi um viku vegna veðurs.

Landnámshænur og ræktun þeirra
Á faglegum nótum 7. mars 2017

Landnámshænur og ræktun þeirra

Landnámshænan er eitt af íslensku búfjárkynjunum og telst til svokallaðra landkynja en það eru húsdýr sem hafa aðlagast umhverfi sínu án sérstakra kynbóta. Landnámshænan er harðgerð, forvitin og dugleg að bjarga sér.