Skylt efni

EFTA

Af rúllupylsuaðferðum
Skoðun 17. maí 2021

Af rúllupylsuaðferðum

Íslensk stjórnvöld eru komin í dálítið undarlega stöðu vegna nær alsjálfvirkra samþykkta á reglum sem hlaðið hefur verið einhliða og óumbeðið ofan á EES-samninginn. Eitthvað sem íslenska þjóðin hefur aldrei fengið að kjósa um.

Samið um aukið tollfrelsi en yfirgnæfandi hluti viðskipta Íslands hefur verið í formi innflutnings
Fréttir 19. september 2019

Samið um aukið tollfrelsi en yfirgnæfandi hluti viðskipta Íslands hefur verið í formi innflutnings

Samningar um fríverslun milli EFTA-ríkjanna fjögurra og aðildarríkja Mercosur, þ.e. Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ, voru undirritaðir 23. ágúst síðastliðinn. Kemur þessi samnings-undirritun í kjölfar undirritunar Mercosur-ríkjanna við Evrópusambandið 12. júlí.

Landbúnaði í EFTA-ríkjunum verði ekki fórnað með ívilnunum
Fréttir 29. nóvember 2018

Landbúnaði í EFTA-ríkjunum verði ekki fórnað með ívilnunum

Samtök bænda í EFTA-ríkjunum hafa sent þeim ráðherrum sem fara með málefni landbúnaðar í þeirra löndum alvarlegar athugasemdir varðandi hugsanlegar ívilnanir um innflutning landbúnaðarvara í viðskiptasamningum við ríki í Suður-Ameríku.

Hér á ég heima
Skoðun 22. febrúar 2018

Hér á ég heima

Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði um þessar mundir. Þekktur er vandi sauðfjárbænda sem núverandi ríkisstjórn brást við með 665 m. kr. fjárveitingu í fjáraukalögum 2017. Langtímalausn hefur þó ekki verið náð svo sem með því að lögleiða sveiflujöfnun eða beita öðrum verkfærum.

Hvetja nýjan ráðherra til dáða
Fréttir 12. janúar 2018

Hvetja nýjan ráðherra til dáða

Nýr landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, er hvattur til að standa með íslenskum bændum, búfénaði og neytendum í kjölfar EFTA-dóms varðandi innflutning á fersku kjöti, með því að tryggja að sjúkdómavarnir landsins og þar með áframhaldandi heilnæmi þeirrar vöru sem til boða stendur á íslenskum markaði.

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna
Fréttir 11. febrúar 2016

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna

Sérfræðingur í útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería segir ábyrgðarlaust ef stjórnvöld ætla að fara þegjandi eftir úrskurði EFTA-dómstólsins og leyfa innflutning á hráu kjöti til landsins. Hann segir hræsni talsmanna innflutnings að vísa til neytendahagsmuna.

EFTA úrskurður er þvert á íslensk lög
Skoðun 5. febrúar 2016

EFTA úrskurður er þvert á íslensk lög

Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir á bloggsíðu sinni að réttur þjóðar til að verja fæðuöryggi sitt og heilbrigði einstaks búfjár eigi að vera í höndum innlendra stjórnvalda.

Krafa um frystingu innflutts kjöts andstætt EES-rétti
Fréttir 1. febrúar 2016

Krafa um frystingu innflutts kjöts andstætt EES-rétti

Í dómi sem kveðinn var upp í dag veitti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit á spurningum sem vísað var til hans af Héraðsdómi Reykjavíkur.