Skylt efni

EES-samningurinn

Af rúllupylsuaðferðum
Skoðun 17. maí 2021

Af rúllupylsuaðferðum

Íslensk stjórnvöld eru komin í dálítið undarlega stöðu vegna nær alsjálfvirkra samþykkta á reglum sem hlaðið hefur verið einhliða og óumbeðið ofan á EES-samninginn. Eitthvað sem íslenska þjóðin hefur aldrei fengið að kjósa um.

Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 18. janúar 2021

Hafa skal það sem sannara reynist

Á undanförnum vikum hefur umræða um landbúnaðarstefnu hér á landi tekið mikinn kipp og sjónir margra sérstaklega beinst að tollum á innfluttar landbúnaðarvörur. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), sem eru hagsmunasamtök innflytjenda, heildsala og smásala, hefur í þeirri umræðu skrifað fjölda blaðagreina undanfarnar vikur...

Unga fólkið og andlitin 300 á heilsíðu Morgunblaðsins
Skoðun 24. júní 2019

Unga fólkið og andlitin 300 á heilsíðu Morgunblaðsins

Fyrir nokkru birtust 300 andlit ungra Íslendinga á heilsíðu Morgunblaðsins. Það var ánægjuleg sjón. Við erum öll ungir sem gamlir vinir Evrópu og styðjum flest EES-samninginn, því að hann hefur verið landinu til gagns. Við viljum þó fara gætilega, eiga og stjórna sjálf dýrmætum auðlindum okkar, varast erlenda ásælni og ekki beygja okkur fyrir þrýst...

Fyrirtæki skrá starfsemi í láglaunalöndum til að undirbjóða samkeppnisaðila
Fréttaskýring 15. apríl 2019

Fyrirtæki skrá starfsemi í láglaunalöndum til að undirbjóða samkeppnisaðila

Hart er gengið eftir því þessa dagana að Íslendingar samþykki innleiðingu á orkupakka númer þrjú frá Evrópusambandinu sem eina af afurðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Það er þó bara ein af mörgum birtingarmyndum á einhliða innleiðingum ESB á viðbótum við EES-samning sem gerður var 1992 og gengið frá 1993.

Eru bændur ekki atvinnurekendur?
Lesendarýni 8. apríl 2019

Eru bændur ekki atvinnurekendur?

Ég las grein eftir fram­kvæmdas­tjóra Félags atvinnu­rekenda, sem svaraði forystugrein Morgun­blaðsins um innflutning á ófrosnu hráu kjöti. Eftir lesturinn situr helst eftir að Ísland er ekki lengur fullvalda ríki.

Innflutt eða úr heimahögum!
Lesendarýni 18. mars 2019

Innflutt eða úr heimahögum!

Nýlega lagði landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda til að bregðast við dómum EFTA dómstólsins og Hæstaréttar Íslands. Niðurstaða dómstóla er meðal annars sú að krafa um frystingu kjöts sem hingað er flutt brjóti í bága við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.

Að standa í lappirnar
Skoðun 15. mars 2019

Að standa í lappirnar

Það hefur verið stöðugur næðingur um íslenskan landbúnað um árabil og ekki síst af mannavöldum. Nú stendur yfir enn ein atlagan sem snýst um að afnema lagalegan rétt Íslendinga til að halda uppi vörnum gegn innflutningi búfjársjúkdóma og ofursýkla. Allt á þetta svo rætur í aðild Íslands að við­skipta­samningi EES.

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu
Fréttir 20. febrúar 2019

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Markmið aðgerðanna er að íslensk stjórnvöld standi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist og tryggi öryggi matvæla og vernd búfjárstofna ...

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki
Fréttaskýring 22. nóvember 2018

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki

Í Noregi hefur verið mikil umræða og gagnrýni á orkupakka 3 frá Evrópusambandinu og er m.a. í gangi hópur á Facebook sem nefnist STOPP ACER. Ein afleiðinga af þessu er innleiðing á AMS orkumælum, eða „smartmælum“...

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga
Fréttir 15. nóvember 2018

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann skildi ekki í hverju hans misskilningur ætti að liggja eins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið haldi fram í sinni yfirlýsingu.

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans
Fréttir 15. nóvember 2018

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans

Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópu-sambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæstrengs og hækkunar á raforkuverði“.