Skylt efni

búvörusamningar

Búvörusamningar til umfjöllunar
Líf og starf 23. maí 2023

Búvörusamningar til umfjöllunar

Búvörusamningar geta ekki talist ígildi kjarasamnings og Bændasamtök Íslands geta ekki talist vera stéttarfélag búvöruframleiðenda, að mati Önnu Kristínar Agnarsdóttur lögfræðings, sem nýlega fjallaði um búvörusamninga í lokaritgerð sinni frá lagadeild Háskólans á Akureyri.

Búnaðarþing, rammasamningur og matvælamerki
Skoðun 11. febrúar 2021

Búnaðarþing, rammasamningur og matvælamerki

Stjórn Bændasamtakanna hefur boðað til Búnaðarþings dagana 22. og 23. mars næstkomandi. Unnið er að undirbúningi þingsins af hálfu starfsmanna og þar er unnið með tvær sviðsmyndir, annars vegar rafrænt þing vegna sóttvarna og hins vegar mögulegt þing á Sögu. 

Endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda lokið
Fréttir 4. febrúar 2021

Endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda lokið

Í dag lauk formlegri endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda og þar með hafa allir fjórir búvörusamningarnir sem tóku gildi 1. janúar 2017 verið endurskoðaðir. Meðal helstu atriða samningsins má nefna að í honum er kveðið á um að íslenskur landbúnaður verði alveg kolefnisjafnaður árið 2040, ný landbúnaðarstefna verði grunnur endurskoðunar búvörusa...

Nýendurskoðaður samningur garðyrkjubænda
Skoðun 20. maí 2020

Nýendurskoðaður samningur garðyrkjubænda

Þann 14. maí síðastliðinn undirrituðu bændur og stjórnvöld endurskoðunarsamning garðyrkjunnar. Hann er viðbót við samning sem gerður var um starfsumhverfi garðyrkjunnar árið 2016.

„Nei takk“
Lesendarýni 21. nóvember 2019

„Nei takk“

Við mótmælum því að samningsaðilar skuli hafa skrifað undir samning sem er líkt og opinn tékki. Þar eigum við við það að ekki sé sett hámarksverð á greiðslumark líkt og samþykkt var á aðalfundi LK og var lagt var upp með í samningaviðræðum.

Bændur kjósa um endurskoðun nautgripasamnings
Lesendarýni 21. nóvember 2019

Bændur kjósa um endurskoðun nautgripasamnings

Þann 25. október sl. skrifuðu Bændasamtök Íslands, Landssamband kúabænda og stjórnvöld undir endurskoðaðan samning um starfsskilyrði nautgriparæktar.

Stærsta breytingin að festa kvótakverfið í sessi
Fréttir 8. nóvember 2019

Stærsta breytingin að festa kvótakverfið í sessi

„Nýtt ákvæði um að áfram verði framleiðslustýring í formi greiðslu­marks er það sem ég tel einna bitastæðast við nýja samninginn og eitt af stóru málum hans. Það er stærsta breytingin frá fyrri samningi.

Hvað er að gerast?
Lesendarýni 11. september 2019

Hvað er að gerast?

Eftir mikið umrót og átök eftir að skrifað var undir búvörusamninga sem tóku gildi um áramótin 2016‒2017 ákváðu bændur að halda í mjólkurkvótann.

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Af samningum og stöðu sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 31. janúar 2019

Af samningum og stöðu sauðfjárbænda

Fram undan er kosning meðal sauðfjárbænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði þeirra. Við munum á næstu dögum funda með okkar félagsmönnum og kynna efni samningsins. Haldnir verða sex kynningarfundir dagana 5.–7. febrúar.

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000
Fréttir 29. janúar 2019

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000

RH – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri – vann greinargerð fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda á síðasta ári um greiðslumark mjólkur og tillögur og leiðir vegna sölu og kaupa á kvóta. Greinargerðin var gefin út í desember síðastliðnum og í niðurstöðum er gengið út frá því að að greiðslumark haldi áfram eftir endurskoðun búvörusamn...

Breytingar á regluverki í landbúnaði
Á faglegum nótum 28. janúar 2019

Breytingar á regluverki í landbúnaði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, undirritaði fjórar reglugerðir í landbúnaði 20. desember sl. sem tóku gildi frá og með 1. janúar 2019.

Endurskoðun sauðfjársamnings í höfn
Skoðun 17. janúar 2019

Endurskoðun sauðfjársamnings í höfn

Síðastliðinn föstudag var skrifað undir samkomulag um endurskoðun sauðfjár-samnings. Þar með er lokið endurskoðun eins af fjórum samningum, hina þrjá þarf að klára á næstu mánuðum.

Um hvað er kosið 2019?
Lesendarýni 29. nóvember 2018

Um hvað er kosið 2019?

Í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar, er áætlað að ganga til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu í byrjun komandi árs.

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins
Fréttir 8. nóvember 2018

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins

Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár
Fréttir 16. apríl 2018

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár

Á nýliðnum aðalfundi Lands­samtaka sauðfjárbænda (LS) var samþykkt tillaga úr endur­skoðunarnefnd um breytingar á greiðslu­fyrir­komulagi til sauðfjárbænda frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda.

Sviðsmyndagreining og fundir með bændum
Fréttir 13. apríl 2018

Sviðsmyndagreining og fundir með bændum

Haraldur Benediktsson, alþingis­maður og formaður endur­skoðunar­hóps búvöru­samninga, segir að hópurinn muni hefja störf fljótlega.

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga
Fréttir 28. desember 2017

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Hópurinn á að ljúka störfum í lok árs 2018.

Ný áhöfn
Skoðun 2. nóvember 2017

Ný áhöfn

Kosningar eru afstaðnar og skiluðu ekki mjög afgerandi niðurstöðu um hver kjósendur vilji að sé leiðandi við stjórn landsins á næsta kjörtímabili. Nýkjörnir þingmenn standa því frammi fyrir erfiðu verkefni við að ná saman um áherslur fyrir samfélag okkar á næstu árum.

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp
Lesendarýni 5. júlí 2017

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp

Við Íslendingar eigum að byggja landið allt og tryggja búsetu með margvíslegum leiðum, oft var þörf en nú er nauðsyn.

Innleiðing búvörusamninga og greiðslur til bænda
Fréttir 10. apríl 2017

Innleiðing búvörusamninga og greiðslur til bænda

Talsverðar breytingar urðu á styrkjakerfi landbúnaðarins með nýjum búvörusamningum sem tóku gildi um síðustu áramót.

Breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga
Fréttir 31. janúar 2017

Breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. Svanfríður Jónasdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og fyrrverandi alþingismaður, verður formaður hópsins.

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“
Fréttir 30. janúar 2017

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra sagði í samtali við Bændablaðið að á fundi hennar með forsvarsmönnum BÍ í síðustu viku hefði verið farið yfir nokkur atriði sem lúta að búvörusamningum og landbúnaði almennt. Auk þess sem fundinum hafi verið ætlað efla samskiptin Bændasamtakanna og nýs landbúnaðarráðherra.

Nýjar reglugerðir um næstu áramót
Fréttir 15. desember 2016

Nýjar reglugerðir um næstu áramót

Ný reglugerð um almennan stuðning við landbúnað fjallar meðal annars um kynbótaverkefni, jarðræktarstyrki og landgreiðslur, nýliðunarstuðning, lífræna framleiðslu, geitfjárrækt, fjárfestingastuðning í svínarækt og þróunarfjármuni búgreina.

Margt breytist með nýjum búvörusamningum
Fréttir 17. nóvember 2016

Margt breytist með nýjum búvörusamningum

Álag á starfsfólk Búnaðarstofu Matvælastofnunar er mikið þessa dagana. Stærsti kvótamarkaður mjólkur í sögunni er nýlokið, sem jafnframt var sá síðasti, og síðan er vinna komin á fullt við innleiðingu á nýjum búvörusamningum sem taka gildi frá og með næstu áramótum.

Forseti Íslands hefur staðfest búvörulögin
Fréttir 22. september 2016

Forseti Íslands hefur staðfest búvörulögin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur staðfest búvörulögin með undirskrift sinni og þar með nýjan búvörusamning.

Sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“
Fréttir 22. september 2016

Sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“

Mikið hefur verið rætt í fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi í síðustu viku. Á sama fundi var tillaga um fullgildingu tollasamnings við ESB einnig samþykkt, en hann getur haft veruleg áhrif á sumar greinar íslensks landbúnaðar.

Búvörusamningar samþykktir á Alþingi
Fréttir 13. september 2016

Búvörusamningar samþykktir á Alþingi

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um búvörusaminga eftir 3. umræðu um málið sem fór fram í dag.

Aukin dýravelferð er forgangsmál
Fréttir 8. september 2016

Aukin dýravelferð er forgangsmál

Bændasamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við tillögu atvinnuveganefndar Alþingis um nýtt ákvæði í búvörulögum sem kveður á um að fella niður opinberan stuðning við bændur sem sakfelldir eru fyrir brot á lögum um velferð dýra.

Sérstaða, uppruni og umhverfi
Skoðun 24. ágúst 2016

Sérstaða, uppruni og umhverfi

Þessa dagana er Alþingi að koma saman aftur eftir sumarhlé. Fyrir því liggur að afgreiða búvörusamningana sem formenn stjórnarflokkanna undirrituðu 19. febrúar.

Fjölbreyttari stuðningur skapar  sóknarfæri fyrir kúabændur
Skoðun 24. ágúst 2016

Fjölbreyttari stuðningur skapar sóknarfæri fyrir kúabændur

Fyrstu búvörusamningarnir voru gerðir 1985 til að ákvarða rekstrarskilyrði ákveðinna búgreina, sérstaklega mjólkurframleiðslu og sauðfjárræktar. Árin þar á undan hafði umframframleiðsla í mjólkurframleiðslu numið allt að 10–13% og bændur höfðu ekki fengið greitt fullt verð fyrir framleiðslu innan búmarks í nokkurn tíma.

Búvörusamningar í garðyrkju: Hafa aukið fjölbreytni og framboð á gæðavörum allt árið
Skoðun 3. ágúst 2016

Búvörusamningar í garðyrkju: Hafa aukið fjölbreytni og framboð á gæðavörum allt árið

Fyrsti búvörusamningurinn í garðyrkju var gerður árið 2002. Til að gæta nákvæmni hét samningurinn reyndar því óþjála nafni „Aðlögunarsamningur um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða milli ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtaka Íslands / Sambands garðyrkjubænda“.

Búvörusamningarnir verða líklega spyrtir við samþykkt tollasamningsins við ESB
Fréttir 9. júní 2016

Búvörusamningarnir verða líklega spyrtir við samþykkt tollasamningsins við ESB

Ekki náðist að klára vinnu og samþykkja búvörusamningana á Alþingi fyrir þingfrestun. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir að stefnt sé að því að samþykkja samningana fyrir kosningar, eða á haustþingi sem hefst 15. ágúst.

Búvörusamningarnir eitt af stóru málum ríkisstjórnarinnar
Fréttir 15. apríl 2016

Búvörusamningarnir eitt af stóru málum ríkisstjórnarinnar

Bændur samþykktu samningana í Búnaðarþingi í febrúar síðastliðinn. Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra segir samningana vera eitt af þeim stóru málum sem ríkisstjórnin vill afgreiða fyrir kosningar í haust.

Nær helmingur íbúa ESB vill auka stuðning við bændur
Fréttaskýring 12. apríl 2016

Nær helmingur íbúa ESB vill auka stuðning við bændur

Í umræðum um nýja búvörusamninga íslenska ríkisins við bændur hefur borið mjög á harðri gagnrýni varðandi stuðning við landbúnað yfir höfuð. Þar eiga samtök bænda við ramman reip að draga.

Til framtíðar litið
Leiðari 22. mars 2016

Til framtíðar litið

Útgáfudagur þessa blaðs er síðasti dagur bænda til að kjósa um nýja búvörusamninga í nautgripa- og sauðfjárrækt.

Sauðfjárbændur samþykkja hvað sem er
Lesendarýni 2. mars 2016

Sauðfjárbændur samþykkja hvað sem er

Nú liggur fyrir Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Sem okkur sauðfjárbændum gefst kostur á að samþykkja eða synja í atkvæðagreiðslu. Fljótt á litið virðist samningurinn vera í einhverju samræmi við samningsmarkmið sem sett voru á aðalfundi LS í apríl 2015, en þegar nánar er að gætt er reyndin talsvert önnur.

Nýir búvörusamningar
Skoðun 1. mars 2016

Nýir búvörusamningar

Skrifað var undir nýja búvörusamninga þann 19. febrúar síðastliðinn. Samningarnir eru til 10 ára en gert er ráð fyrir að þeir verði teknir til endurskoðunar tvisvar á samningstímanum, árin 2019 og 2023. Það er nýmæli að gildistíminn sé þetta langur, en ástæða þess er að með samningunum er verið að ráðast í umfangsmiklar breytingar á starfsumhverfi ...

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga
Fréttir 26. febrúar 2016

Hagsmunum svínabænda var haldið til haga

Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, segir vegna yfirlýsingar svínabænda að áherslur svínaræktarinnar hafi verið ræddar í viðræðum um búvörusamninga.

Niðurstöður búvörusamninganna vonbrigði
Fréttir 26. febrúar 2016

Niðurstöður búvörusamninganna vonbrigði

Stjórn Svínaræktarfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsir vonbrigðum sínum með niðurstöður búvörusamninga, sem undirritaðir voru fyrir skömmu.

Getur leitt til offramleiðslu sem leiðir af sér lægra verð
Fréttir 24. febrúar 2016

Getur leitt til offramleiðslu sem leiðir af sér lægra verð

Það var heldur þungt hljóðið í fundarmönnum á félagsfundi eyfirskra kúabænda sem haldinn var í Hlíðarbæ í liðinni viku og var sumum jafnvel heldur heitt í hamsi. Flestir þeirra sem til máls tóku í almennum umræðum voru lítt spenntir fyrir þeim samningsdrögum sem fyrir liggja varðandi nýjan búvörusamning.

Áhyggjur vegna samningsdraga um nýjan búvörusamning
Fréttir 23. febrúar 2016

Áhyggjur vegna samningsdraga um nýjan búvörusamning

Fundurinn lýsir yfir miklum áhyggjum vegna samningsdraga þeirra sem kynnt hafa verið af fulltrúum bænda í samninganefnd um nýjan búvörusamning,“ segir í ályktun sem samþykkt var á félagsfundi í Félagi þingeyskra kúabænda sem haldinn var á Breiðumýri fyrir skömmu.

Kúabændur á Suðurlandi jákvæðir gagnvart nýjum búvörusamningi
Fréttir 23. febrúar 2016

Kúabændur á Suðurlandi jákvæðir gagnvart nýjum búvörusamningi

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi var haldinn á Hellu mánudaginn 1. febrúar. Þar voru væntanlegir búvörusamningar m.a. til umræðu.

Baulaðu nú, Búkolla mín
Lesendarýni 17. febrúar 2016

Baulaðu nú, Búkolla mín

Landssamband kúabænda var stofnað á sínum tíma til að ráðast að félagskerfi bænda og umbylta því. LK átti sér eitt aðaláhugamál sem var að koma íslensku kúnni, atvinnutæki bændanna, fyrir kattarnef.

Þankar um framleiðslu- stýringu/búvörusamninga
Lesendarýni 22. janúar 2016

Þankar um framleiðslu- stýringu/búvörusamninga

Það mun hafa verið um 1980 sem bændur náðu samkomulagi um að sú fjölgun búfjár og framleiðsluaukning sem átt hafði sér stað væri hvorki bændum né þjóðarbúinu til framdráttar og breyta þyrfti um stefnu. Því var ákveðið að setja framleiðslutakmarkanir í formi búmarks á hverja jörð.

Starfsskilyrði landbúnaðar í nútíð og framtíð
Leiðari 7. desember 2015

Starfsskilyrði landbúnaðar í nútíð og framtíð

Samningaviðræður um nýja búvörusamninga milli ríkis og bænda hafa nú staðið frá því í septemberbyrjun.

Formannafundur stendur yfir í Bændahöll
Fréttir 23. nóvember 2015

Formannafundur stendur yfir í Bændahöll

Formannafundur stendur nú yfir í Bændahöllinni, þar sem saman eru komnir fulltrúar aðildarfélaga Bændasamtaka Íslands til að fara yfir málin varðandi gerð nýrra búvörusamninga.

Samningur um starfskilyrði í garðyrkju framlengdur um ár
Fréttir 16. nóvember 2015

Samningur um starfskilyrði í garðyrkju framlengdur um ár

Þann 21. október síðastliðinn undirrituðu Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands (BÍ), samkomulag þess efnis að samningur um starfskilyrði framleiðenda í garðyrkju verði framlengdur um eitt ár – eða til 31. desember 2016.