Skylt efni

búvörusamningar um nautgriparækt

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina
Fréttir 15. apríl 2019

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins
Fréttir 8. nóvember 2018

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins

Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.