Skylt efni

bleikja

Fátt betra en frábær dagur í gullfallegu umhverfi
Í deiglunni 26. september 2018

Fátt betra en frábær dagur í gullfallegu umhverfi

Stangveiðifélag Akureyrar (SVAK) hefur um árabil haft nokkrar silungsveiðiár á sínum snærum, ýmist á leigu eða í umboðssölu. Þessi veiðisvæði eru Hörgá, Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá og Hraunssvæðin í Laxá í Aðaldal. Við heyrðum aðeins í Guðrúnu Unu Jónsdóttur fyrir skömmu.

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur
Á faglegum nótum 31. janúar 2017

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur

Bleikja og regnbogasilungur eru fiskar af laxaætt og báðar tegundir eru í eldi hér á landi. Bleikja er upprunnin í sjó og vötnum á norðurslóðum en náttúruleg heimkynni regnbogasilungs eru við vesturströnd Norður-Ameríku.