Skylt efni

framleiðsla og sala búfjárafurða

Framleiðsla og sala á kindakjöti árið 2020
Á faglegum nótum 1. mars 2021

Framleiðsla og sala á kindakjöti árið 2020

Árið 2020 verður af mörgum ástæðum haft til viðmiðunar þegar sagan verður rýnd. Árið sem Covid-19 breytti heimsmyndinni. Fyrir sauðfjárbændur var árið að hluta til stormasamt en það var líka gjöfult. Þannig var fallþungi í haust með allra besta móti.

Svínakjöt er í fyrsta sinn í sögunni komið fram úr íslensku kindakjöti í sölu
Fréttir 11. febrúar 2021

Svínakjöt er í fyrsta sinn í sögunni komið fram úr íslensku kindakjöti í sölu

Framleiðsla á kjöti á Íslandi dróst saman um 2,1% á síðasta ári og kjötsalan dróst saman um 5,4%, samkvæmt tölum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Athygli vekur að sala á kindakjöti, sem áður fyrr var langmest selda kjötafurð landsmanna, er nú í fyrsta sinn komin niður í þriðja sæti, á eftir alifuglakjöti og svínakjöti.

Vetrarfóðraðar kindur hafa ekki verið færri í 70 ár
Fréttir 6. febrúar 2020

Vetrarfóðraðar kindur hafa ekki verið færri í 70 ár

Heildarframleiðsla á kindakjöti árið 2019 var 9.719 tonn sem er samdráttur um 7,3% frá fyrra ári. Sala var 7.100 tonn, sem er örlítill samdráttur frá fyrra ári. Hlutdeild kindakjöts af heildarsölu af innlendri framleiðslu er 24,5%.

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega árið 2019 þrátt fyrir verulega fækkun ferðamanna
Fréttir 6. febrúar 2020

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega árið 2019 þrátt fyrir verulega fækkun ferðamanna

Heildarsala á kjöti frá bændum á Íslandi jókst um 0,6% á árinu 2019, en alls seldust nærri 29.000 tonn á árinu. Þetta gerist þrátt fyrir afar litla fjölgun landsmanna, eða um 0,015%, sem er 57 manns og 13,8% fækkun ferðamanna.

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild
Fréttir 30. nóvember 2017

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild

Samkvæmt samantekt Búnaðar­stofu MAST er íslenskt alifuglakjöt langvinsælast á markaðnum. Er það með 33,8% hlutdeild, ef litið er á sölu á kjöti frá afurðastöðvum til kjötvinnsla, og verslana. Kindakjötið kemur þar næst á eftir með 25,1% hlutdeild.

Töluverð framleiðsluaukning í alifugla- og nautgripakjöti
Fréttir 25. október 2017

Töluverð framleiðsluaukning í alifugla- og nautgripakjöti

Þótt vertíðin standi nú sem hæst í sauðfjárslátrun í kjölfar smölunar er ekki eins árstíðabundin slátrun annarra búfjártegunda.