Skylt efni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ráðuneytið telur flutning Búnaðarstofu hafa verið framfaraskref
Fréttir 20. apríl 2021

Ráðuneytið telur flutning Búnaðarstofu hafa verið framfaraskref

Bændasamtökin óskuðu fyrr á árinu eftir áliti umboðsmanns Alþingis á flutningi starfsemi Búnaðarstofu frá MAST til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Bent var á að í slíkum flutningi fælist mögulega brot á lögum um opinbera stjórnsýslu. Bændablaðið óskaði því eftir upplýsingum um fyrirkomulag á verkefnum sem snúa að framkvæmd búvörusamninga i...

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining
Fréttir 19. desember 2019

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining

Um áramótin tekur gildi flutningur málefna Búnaðarstofu frá Matvælastofnun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Markmiðið að auka lífræna framleiðslu
Fréttir 3. ágúst 2018

Markmiðið að auka lífræna framleiðslu

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðu­neyti, Bændasamtök Íslands og Verndun og ræktun – félag fram­leiðenda í lífrænum búskap, hafa gert með sér samkomulag um almenn starfsskilyrði land­búnaðarins um lífræna framleiðslu.

Tilgreina á uppruna bæði á íslensku og erlendu kjöti
Fréttir 15. febrúar 2017

Tilgreina á uppruna bæði á íslensku og erlendu kjöti

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið gaf nýverið út reglugerð um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt og fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum.

Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
Fréttir 14. desember 2016

Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið Bjarna Snæbirni Jónssyni stjórnunarráðgjafa og doktor Ólafi Oddgeirssyni dýralækni, framkvæmdastjóra ráðgjafafyrirtækisins Food Control Consultants Ltd í Skotlandi að fara yfir og gera úttekt á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar.

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland
Fréttir 1. júlí 2016

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland

Lífhagkerfisstefnan hefur verið í undirbúningi um nokkurt skeið og hefur víðtækt samráð átt sér stað við hagsmunaaðila. Þessi vinna hefur verið leidd af Matís í umboði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Nýjar reglur um velferð gæludýra
Fréttir 22. febrúar 2016

Nýjar reglur um velferð gæludýra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um velferð gæludýra. Með gildistökunni hafa nýju dýravelferðarlögin verið útfærð fyrir allar helstu dýrategundirnar sem löggjöfin nær yfir.