Skylt efni

Atmonia

Tæki til sjálfbærrar áburðarframleiðslu tilbúin eftir um þrjú ár
Fréttir 10. júlí 2023

Tæki til sjálfbærrar áburðarframleiðslu tilbúin eftir um þrjú ár

Nýsköpunarfyrirtækið Atmonia vinnur að tveimur ólíkum vörum, sem báðar hafa það lokatakmark að framleiða áburð á sjálfbæran hátt – á hvaða stærðarskala sem er. Stefnt er að því að fyrri varan komi á markað árið 2026 og hin tveimur árum síðar.

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia til framleiðslu á sjálfbæru ammóníaki í nokkrum löndum á Arabíuskaganum.

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu
Fréttir 17. desember 2021

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu

Eins og fram kemur í frétt í nýju Bændablaði, er verið að athuga hagkvæmni þess að reisa áburðarverksmiðju á Reyðarfirði. Gert er ráð fyrir rafgreiningu vatns og framleiðslu á vetnisgasi til framleiðslu á ammoníaki, sem síðan verði umbreytt yfir í nítratáburð, með nýjum tækjabúnaði nýsköpunar­fyrirtækisins Atmonia.

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði
Fréttir 16. desember 2021

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði

Stefnt er að því að umhverfisvæn áburðarverkmiðja verði reist á Reyðarfirði. Ef áætlanir ganga eftir gæti slík verksmiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Bændur munu framleiða eigin áburð
Fréttir 13. febrúar 2020

Bændur munu framleiða eigin áburð

Frá 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á að þróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn bóndi gæti haft heima á bæ og notað til framleiðslu á ammoníaki, einungis með vatni, lofti og rafmagni, sem síðan er hægt að nota beint sem nituráburð eða blanda saman við önnur næringarefni.