Skylt efni

Almannaréttur í náttúru Íslands

Fólki er freklega misboðið að það er sífellt verið að ganga meira á rétt landeigenda
Fréttir 1. apríl 2019

Fólki er freklega misboðið að það er sífellt verið að ganga meira á rétt landeigenda

Aðalfundur Landssamtaka land­eigenda á Íslandi (LLÍ) var haldinn á Hótel Sögu þann 14. mars síðastliðinn og þar var samþykkt harðorð ályktun um drög að frumvarpi umhverfis- og auðlindaráherra til breytinga á náttúruverndarlögum nr. 60 frá 2013.

Hvernig almannaréttur kom til
Skoðun 23. febrúar 2017

Hvernig almannaréttur kom til

Í dal einum á Austurlandi voru þrír bæir í byggð um árið 1250. Þar innst í dalnum bjuggu hjónin Benóní Hallfreðsson og kona hans, Styrgerður Högnadóttir, en þau áttu tvo syni, þá Högna og Hallfreð.

Uppruna almannaréttar má rekja til  Rómarréttar um sameiginleg gæði
Fréttaskýring 4. nóvember 2015

Uppruna almannaréttar má rekja til Rómarréttar um sameiginleg gæði

Á Umhverfisþingi sem haldið var á dögunum flutti Aðalbjörg B. Guttormsdóttir erindið Almannaréttur – hvað felur hann í sér? í málstofunni Ferðamennska í náttúru Íslands – ógn eða tækifæri í náttúruvernd.