Skylt efni

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda

LS skorar á Alþingi að beita sér af fullum þunga til að tryggja lýðheilsu
Fréttir 12. apríl 2019

LS skorar á Alþingi að beita sér af fullum þunga til að tryggja lýðheilsu

Aðalfundur Landssamtaka sauð­fjárbænda (LS), sem haldinn var á Hótel Sögu 4.–5. apríl 2019, harmar niðurstöðu EFTA-dómstólsins og Hæstaréttar varðandi innflutning á ófrosnu kjöti til landsins.

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Fréttir 11. apríl 2019

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda, sem haldinn var í Bændahöllinni 4.–5. apríl 2019, leggst alfarið gegn fyrirhugaðri stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Tilgangur og þörf stofnunar þjóðgarðsins sé óljós en fyrir liggi að hún getur ógnað nytjarétti landeigenda.

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært
Fréttir 3. apríl 2019

Fjórir lýsa yfir framboði til formanns Landssamtaka sauðfjárbænda - uppfært

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldinn í Bændahöllinni 4. og 5. apríl. Ljóst er að Oddný Steina Valsdóttir, formaður samtakanna, gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Að undanförnu hafa þrír bændur stigið fram á vettvangi Facebook og lýst yfir framboði til formennsku.