Skoðun

Sálin verður ekki þvegin

Sápa, eins og fleiri hreinlætisvörur, þykja sjálfsagður og eðlilegur hlutur í samfélagi siðmenntaðra manna. Hún er til margra hluta nýtileg.

Erfitt að skilja

Það verður að segjast eins og er að það er stundum erfitt að skilja hvernig menn ætla sér að reka þetta þjóðfélag.

Hver er framtíðarsýn okkar sem þjóðar varðandi landbúnað og matvælaframleiðslu?

Ég býst við að flest okkar, ef ekki öll, geti svarað spurningunum á þann veg að við viljum umfram annað innlendan hollan mat að svo miklu leyti sem við getum skaffað hann.

Tímar breytinga

Landbúnaðurinn er lifandi atvinnugrein, enda byggir hann á því að vinna með lifandi verur, bæði úr plöntu- og dýraríkinu. Það er enginn dagur eins í sveitinni og í því liggur einmitt aðdráttarafl hennar fyrir marga. Þróunin í íslenskum landbúnaði hefur verið mikil síðustu áratugina.

Eiga bændur sér viðreisnar von?

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra nefndi það í eldhúsdagsræðu sinni í fyrradag að Ísland þyrfti að tvöfalda útflutningstekjur sínar á næstu 15 árum.

Vandamál sem fjárbændur verða að taka fastari tökum

Á ferðum mínum á Vesturlandi um síðustu helgi þar sem ég heimsótti á annan tug fjárbúa blasti við augum mínum vandamál sem sums staðar hefur sprungið framan í menn í haust vegna eindæma góðrar haustveðráttu. Þetta eru einfaldlega heimtur á fé af fjalli.

Fundað með bændum

Stjórnarmenn og starfsfólk Bænda­samtakanna hafa nýlokið 15 funda ferð um allt land til að ræða við félagsmenn og ríflega 700 manns komu til fundar við okkur.