Skoðun

Stjórnmálamenn í kosningaham og málefni sauðfjárbænda enn í lausu lofti

Mikið hefur gengið á í íslenskum stjórnmálum síðustu daga. Stjórnvöld, sem voru í viðræðum við sauðfjárbændur um lausnir þeim til handa, eru á förum og boðað hefur verið til kosninga.

Vandi og lausnir

Bændur ræða nú tillögur landbúnaðar­ráðherra um lausn á vanda sauðfjárbænda vegna lækkunar afurðaverðs og mikilla birgða. Tillögurnar eru vissulega athyglisverðar en bændum þykir samt ljóst að þær séu aðeins plástur á sárið en ekki lausn á vandanum.

Ágætu kúabændur um land allt!

Síðastliðin 5 ár hef ég stundað nám í dýralækningum við háskólann í Kaupmannahöfn og er nú komið að endasprettinum, þ.e. skrifum á lokaverkefni, sem lýkur með vörn og útskrift um mánaðamótin janúar/febrúar 2018.

Missum ekki móðinn þótt brekkan sé brött

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt tillögur sínar um aðgerðir vegna yfirstandandi vanda í sauðfjárrækt.

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það bara. Flestar ættaðar frá Bandaríkjunum.

Tímabundin veisla fyrir neytendur og reikningurinn sendur á bændur

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Ísland,s birti eftirfarandi á Facebook-síðu sinni vegna þeirrar stöðu sem komin er upp varðandi markaðsmál lambakjöts.

Er sauðfjárbændum fyrirmunað að lifa í nútímanum?

Sauðfjárbúskapur er í eðli sínu hirðingjabúskapur frá fornu fari líkt og t.d. geitfjár- og úlfaldabúskapur. Flestar þjóðir hafa þó aðlagað hann nútímabúskaparháttum ...