Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára

Undanfarin ár hefur það verið hluti af lögbundnu skýrsluhaldi í jarðrækt að skrá ræktun í forritinu Jörð og það felur m.a. í sér skráningu á þeim tegundum sem sáð er ásamt yrkjum þeirra.

Við og sauðkindin
Lesendarýni 28. mars 2024

Við og sauðkindin

Sauðkindin hefur verið hluti af menningu okkar og gaf okkur margt af því sem þurfti til að þrauka.

Á faglegum nótum 28. mars 2024

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu

Á málþingi sem Landbúnaðar­háskóli Íslands stóð fyrir á Hvanneyri 7. mars, talaði Oddný Anna Björnsdóttir um áhrif íþyngjandi regluverks á smáfram­ leiðendur matvæla – sem hún kallaði „blýhúðun“ og hamlaði framþróun.

Á faglegum nótum 27. mars 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar, var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Lesendarýni 27. mars 2024

„Stórborgarelítan hefur hunsað bændur of lengi“

Þannig mæltist Camillu Cavendish, dálkahöfundi Financial Times (FT), þann 24. febrúar sl. Þá voru aðeins 19 dagar síðan annar kollegi hennar hafði birt grein undir fyrirsögninni „Uppgangur landbúnaðarpopúlisma“.

Lesendarýni 26. mars 2024

Landbúnaðarandúð

Fjölþátta ógnir steðja að íslenskri matvælaframleiðslu sem þó koma flestar úr sömu átt.

Lesendarýni 25. mars 2024

Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting

Eins langt aftur og Íslandssagan nær hefur landnýting og búskapur verið órofa heild. Bændur hafa nýtt landið, gætt landsins, þekkt landið og síðast en ekki síst átt landið að töluverðu leyti.

Lesendarýni 25. mars 2024

Girðingar meðfram vegum

Oft eru gáfulegar umræður við kaffiborð í sveitum og þá sérstaklega ef kaffið er gott og jafnvel einhver búinn að rífa upp tóbakshorn.

Sterkari til framtíðar
Af vettvangi Bændasamtakana 25. mars 2024

Sterkari til framtíðar

Sauðburður er handan við hornið og sauðfjárbændur þurfa að taka ákvarðanir um fr...

Vorverkin í garðyrkjunni
Á faglegum nótum 22. mars 2024

Vorverkin í garðyrkjunni

Fram undan er páskahátíðin og dágott páskafrí hjá allflestum landsmönnum. Nú er ...

Hvaða áhrif hefur vikuleg blóðsöfnun á blóðhag hryssna?
Á faglegum nótum 22. mars 2024

Hvaða áhrif hefur vikuleg blóðsöfnun á blóðhag hryssna?

Síðsumars 2022 hófst rannsókn á áhrifum vikulegrar blóðsöfnunar á blóðhag hryssn...

Súrefni dagsins í dag
Af vettvangi Bændasamtakana 22. mars 2024

Súrefni dagsins í dag

Þróttmikið Búnaðarþing í síðustu viku gaf okkur sem tókum við stjórnartaumum Bæn...

Pylsan og merkið
Leiðari 21. mars 2024

Pylsan og merkið

Upprunamerkið Íslenskt staðfest var mikið rætt á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Við se...

Eik (Quercus robur)
Á faglegum nótum 20. mars 2024

Eik (Quercus robur)

Nafnorðið eik er nú aðallega notað á tré einnar ættkvíslar trjáa.

Hvernig stóð á kúfi dauðsfalla eftir að veiran var að mestu horfin?
Lesendarýni 20. mars 2024

Hvernig stóð á kúfi dauðsfalla eftir að veiran var að mestu horfin?

Mikill fjöldi ótímabærra dauðsfalla á síðustu misserum hefur ekki farið fram hjá...

Refasmári sem fóðurjurt
Á faglegum nótum 19. mars 2024

Refasmári sem fóðurjurt

Refasmári er fjölær niturbindandi jurt af ertublómaætt með öfluga stólparót sem ...

Eins en samt ólík
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Eins en samt ólík

Nú þegar sólin hækkar á lofti fer hugurinn að hvarfla að vorverkum, jarðvinnslu ...

Ending kúnna
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Ending kúnna

Ending mjólkurkúnna er eitthvað sem fær stöðugt meira vægi og athygli í nútíma m...