Skoðun

Innleiðing erfðamengjaúrvals

Þann 3. september síðastliðinn hófst doktorsverkefni mitt við Háskólann í Árósum. Verkefnið er fjármagnað af Bændasamtökum Íslands, Landssambandi kúabænda og Auðhumlu. Tildrög verkefnisins eru þau að aðalfundur LK árið 2016 ályktaði að fela fagráði að kanna möguleika á innleiðingu erfðamengjaúrvals ...

Viðskiptastríð

Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum lesanda þessa blaðs að deilur standa um tollvernd á landbúnaðarvörum og reglur sem um innflutning þeirra gilda.

Er þyrlað upp ryki?

Nýir formenn MS og Auðhumlu hafa undanfarið haldið bændafundi víða um land. Þessir nýju formenn komu báðir inn með allnokkrum gusti á síðustu mánuðum, studdir meirihluta stjórna sinna og þar með var vikið til hliðar fólki með áratuga reynslu...

Baráttumál í höfn

Allt frá samningagerð um bún­aðar­lagas­amning árið 2007 hefur það verið baráttumál Bænda­samtakanna að koma eftirlaunaskuldbindingum þeirra og búnaðarsambanda út úr fjármálalegum samskiptum samtaka bænda og ríkisins. Með sérstakri bókun var málið sett á dagskrá.

Erum við ASNAR?

Það er göfugt að vilja þjóð sinni vel og ekki síst ef það felur í sér að efla fjárhagslegan styrkleika íslenska orkuiðnaðarins, en er þá sama hvað það kostar?

Stærri myndin

Þeir sem fylgst hafa með umræðum um landbúnaðarstefnuna á síðustu árum og áratugum hafa óneitanlega orðið varir við að um hana hefur verið deilt.

Ögurstund

Nú er ögurstund hjá íslenskum landbúnaði og innlendri matvælaframleiðslu. Atvinnugrein sem hefur í meira en 1.100 ár byggt upp landið og haldið lífi í þjóðinni stendur frammi fyrir stórkostlegri ógn. Ef ekki verður brugðist við núna er hætta á að eyðileggjandi keðjuverkun færist í aukana. Afleiðingarnar yrðu slíkar að erfitt yrði að ráða á því bót.