Skoðun

Land og fólk

Nokkur umfjöllun hefur orðið síðustu daga um eignarhald á jörðum í ljósi vaxandi áhuga erlendra auðmanna á kaupum á landi hérlendis. Á árum áður voru frekari skilyrði í lögum hérlendis um ráðstöfun og nýtingu bújarða, en þau voru flest afnumin árið 2004.

Er það ætlun afurðastöðva að halda sauðfjárbændum í algerri gíslingu?

Það getur verið mikil gleðistund fyrir sauðfjárbændur að horfa á eftir ánum sínum og afkvæmum þeirra tölta upp til fjalla.

Hestar í höfuðborginni

Hestamannafélagið Fákur heldur nú Landsmót hestamanna á svæði sínu í Víðidal í austurhluta Reykjavíkur og allt bendir til að þetta mót verði hið glæsilegasta. Mótið hófst á sunnudag með forkeppni í barna- og unglingaflokkum. Þann dag var frítt inn á svæðið og mikið af skemmtilegum hlutum í boði fyrir yngstu kynslóðina.

HM-skyrið í Rússlandi

Fulltrúar bænda, MS, KS og fleiri voru í síðustu viku viðstaddir vígslu nýrrar verksmiðju í Novgorod í Rússlandi sem framleiðir Íseyjar skyr þar í landi eftir íslenskri uppskrift.

Rangt gefið

Það er og hefur verið rangt gefið í peningamálum landsins um langt árabil. Það er því fagnaðarefni að þeir sem fara fyrir framkvæmd peningastefnunnar, Seðlabankinn sjálfur, skuli nú vera búinn að viðurkenna að þessi gjörningur sé rangur.

Landbúnaður og rafbílar - náskyldir bræður

Ritstjóri Bændablaðsins hefur skrifað margar og afar upplýsandi greinar undanfarin ár. Þar eru málin skoðuð út frá ýmsum vinklum, oft með ítarlegri hætti en í öðrum fjölmiðlum, sem er vel.

Sauðfjárbændur benda á lausnir

Bændur er sú stétt í landinu sem býr í hvað nánustu sambýli við náttúruna. Sauðfjárbændur fengu svo sannarlega að finna fyrir því í nýliðnum maímánuði þegar sauðburður stóð yfir. Veðrið lék við bændur og búalið á sumum landsvæðum á meðan á öðrum svæðum landsins var kulda- og vætutíð nánast allan maímánuð. Það er ekki á okkar valdi að stýra veðrinu, en líkt og endranær er það okkar verkefni að semja okkur að duttlungum náttúrunnar og spila sem best úr stöðunni á hverjum tíma.