Skoðun

Opið bréf til Davíðs Herbertssonar

Sæll og blessaður, Davíð Herbertsson, og þakka þér innilega fyrir bráðskemmtilegt bréf sem ég var að lesa (í Bændablaðinu þ. 27. apr.) Það er svo miklu meira gaman að sjá að einhver les og vill ræða málin, eða svara þegar fólki finnst að sér vegið.

Hvað skilar árangri?

Auðhumla, samvinnufélag íslenskra kúabænda, stóð fyrir kynnisferð til Noregs fyrr í mánuðinum. Nokkrum aðilum var boðið að taka þátt í ferðinni og gerði ég það fyrir hönd Bændasamtakanna. Tilgangur ferðarinnar var að kynna sér mjólkurframleiðslu og mjólkuriðnaðinn í Noregi og hvernig markaðurinn er skipulagður þar í landi.

Nokkur orð um sjálfboðaliða

WWOOF – (World Wide Opportunties on Organic farms) eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök, stofnuð árið 1971, sem gefa ungu fólki tækifæri til að fræðast um og taka þátt í lífrænum búskap í stuttan tíma.

Eignaupptaka

Stórþjófnaður á eigum landsmanna er framinn á hverjum einasta degi. Á því hefur lítil breyting orðið eftir efnahagshrunið 2008 þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna.

Topiary

Samkvæmt dagatali er komið sumar og því ekki seinna vænna en að garðeigendur drífi sig út í garð og ljúki því af að klippa limgerðið.

Sjálfbærni í landbúnaði – Hvað er það?

„Sjálfbær þróun er þróun sem fullnægir þörfum samtíðarinnar án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til að fullnægja sínum þörfum“ (1).

Búseta og nærsamfélagið

Vaxandi fjöldi ferðamanna sækir landið heim. Það er jákvætt og landsmenn keppast við að þjónusta gesti okkar sem best. Ég hef sem stjórnarmaður í Framleiðnisjóði fengið innsýn í margar góðar og metnaðarfullar hugmyndir tengdar ferðaþjónustu sem verða margar brátt að veruleika og munu auðga atvinnulíf til sveita víða um land.