Skoðun

Skiptir matur máli?

„Apple-vöruskortur yfirvofandi á Íslandi!“ Þetta var með fyrstu fréttum af afleiðingum COVID-19 á Íslandi. Veiran sem lamað hafði daglegt líf og framleiðslu í Kína hafði þau áhrif að það fór að bera á vöruskorti á apple-vörum á Íslandi.

Landsnet, óveður, rafmagnsleysi og ábyrgð

Samkvæmt lögum ber Landsneti að tryggja raforkuöryggi í landinu með traustum línum, varalínum og jarðstrengjum. Í þessu felst skylda Landsnet til að viðhaldi gömlu byggðalínunni og endurbyggingu hennar.

Stuðningsgreiðslur til sauðfjárræktar

Þann 26. febrúar urðu tímamót í starfsumhverfi landbúnaðar á Íslandi þegar Úrskurðarnefnd um upplýsingamál ákvarðaði að upplýsingar um opinberar greiðslur til landbúnaðar skulu teljast opinber gögn (ÚNU nr. 876/2020).

Um viðskipti með bújarðir

Sextíu ár eru frá stofnun Veiði­klúbbsins Strengs. Umsvif hans hafa á stundum verið höfð á orði í umræðu um viðskipti með bújarðir þar sem sitt sýnist hverjum.

Bændur standa vaktina

Samfélagið okkar er litað af COVID-19 og áskoranir þjóðfélagsins hrannast upp. Mikilvægi íslensks landbúnaðar sannar sig enn á ný, mikilvægi þess að þjóð lengst út í ballarhafi búi við fæðuöryggi.

Samfélagshlutverk bænda aldrei mikilvægara

Við lifum í dag á sérstökum tímum, aldrei áður í sögu lýðveldisins hefur verið sett á samkomubann allrar þjóðarinnar. Ferða­mönnum fækkar, veitingastaðir fá færri gesti, takmarkað aðgengi er að þjónustu og svo mætti lengi telja. Ekki er fyrirséð hversu lengi við þurfum að reka okkar samfélag við þessar takmarkanir.

Andrúmsloftið okkar

Umræður um gróðurhúsa­lofttegundir, hækkandi hitastig á jörðinni og aðkallandi heimsendi, er að gera ungu fólki lífið leitt og er það upp til hópa að tapa lífsgleði og lífshamingju. Þeir sem fremstir fara í flokki þessara falsfréttamanna eru íslenskir opinberir starfsmenn og ráðherrar í ríkisstjórn Íslands.

Erlent