Prjónahornið

Primadonnasjal

Einfalt og fljótlegt sjal prjónað úr Drops Air. Garðaprjón og gatamynstur setja skemmtilegan svip á sjalið. Lungamjúkt sjal sem gott er að vefja um hálsinn í vetur.

Perluprjónshúfa

Þessi skemmtilega húfa heldur hita á þér í vetur. Prjónuð úr Drops Nepal sem nú er á 30% afslætti hjá okkur.

Dúnmjúk húfa fyrir veturinn

Falleg húfa prjónuð með garðaprjóni og gatamynstri úr Drops Sky. Uppskrift af kraganum finnur þú á Garnstudio.com.

Fór í stærsta turn í heimi

Andreas Haraldur er nýlega fluttur í Flóahrepp með foreldrum og þremur systrum.

Kósísokkar á börn

Prjónaðar tátiljur með garða­prjóni og picot-kanti frá Drops Eskimo.

Þéttir og hlýir vetrarvettlingar

Þessir vettlingar eru þéttir og hlýir fyrir veturinn. Eskimo garnið frá Drops er einnig tilvalið til þæfingar.

Kaðlahúfa á krakka

Falleg húfa fyrir veturinn prjónuð úr Drops Air sem er mjúkt og stingur ekki. Kjörin á alla krakka í vetur.