Prjónahornið

Gyllt faðmlag

Heklað sjal með gatamynstri, létt og þægilegt að skella yfir axlirnar.

Krúttleg húfa

Ég féll alveg fyrir þessari húfu og prjónaði eina. Uppskriftin Drops Baby 29-9 samanstendur af buxum og peysu í stíl við húfuna. Húfan er prjónuð úr Baby Merino en einnig er hægt að nota Alpaca og BabyAlpaca Silk frá Drops.

Twist – snúningssokkar

Þessir sokkar eru skemmtilega stílhreinir og frekar einfaldir að prjóna. Ekki skemmir fyrir að í marsmánuði er Drops Delight og Drops Fabel með 30% afslætti svo þá er tilvalið að skella í skemmtilega sokka, vettlinga eða sjöl.

Þytur í laufi

Fallegur prjónaður púði með gatamynstri.

Yndislegar skriðbuxur

Skriðbuxur / romper, eru mjög vinsælar á litlu krílin. Þessar skemmtilegu skriðbuxur eru fljótprjónaðar, mjög klæðilegar og krúttlegar. Uppskriftin inniheldur einnig sokka og húfu en uppskriftina að því finnur þú á garnstudio.com, uppskrift númer cm-006-bn.

Navia-tátiljur á dömur

Hér er prjónauppskrift að Navía-tátiljum á dömur, frá Handverkskúnst.

Írskur vetrarpúði

Hér kemur æðisleg uppskrift að fullkomnum kósí púða.