Prjónahornið

Slökunarpúði

Það er svo ótrúlega gaman að fegra heimilið sitt og þá sérstaklega með persónulegum gjöfum sem maður fær eða með einhverju sem maður hefur sjálfur búið til.

Laus kragi í stað trefils

Með þennan hálskraga verður börnunum ekki kalt í vetur, þeir eru mjög góðir fyrir börn í stað trefils í kuldanum.

Létt í spori

Þessa fallegu sokka er vinsælt að prjóna, norskt munstur sem kemur vel út í alls konar litasamsetningum. Drops Karisma garnið færðu hjá okkur og er það til í 42 litbrigðum.

Hafmeyjuteppi

Hafmeyjuteppi hafa verið vinsæl um nokkurt skeið og hafa yfirleitt verið hekluð. Ég er mun meiri prjónakona og ákvað í sumar að prjóna svona teppi og hafa múrsteinamunstur

Maíusmekkur – fljótheklaður og einfaldur

Þegar Maía dóttir mín var smábarn langaði mig að hekla á hana smekk. Hún slefaði ekki af neinu viti svo ég ákvað að hekla á hana matarsmekk.

Barnapeysan Dís

Barnapeysan Dís úr Navia, færeyska ullargarninu, yljar gullmolunum nú þegar kólna fer hjá okkur. Stílhrein peysa með einföldu munstri. Navia Duo fæst í 18 fallegum litum, skoðaðu úrvalið á heimasíðunni www.garn.is.

Vendy með DROPS Design

Kjóllinn Wendy er æðislegur fyrir haustið. Uppskriftina er skemmtilegt að prjóna í öllum litum. Hlökkum til að sjá alls kyns út­­færslur frá ykkur, endilega taggið okkur í myndir með því að nota #galleryspuni.