Prjónahornið

Litríkt barnateppi

Þetta litríka barnateppi er prjónað úr Scheepjes Whirl, fallega bómullargarninu okkar sem er fáanlegt í mörgum litbrigðum.

Þvottastykki

Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur.

Sívalningur

Loksins, loksins, loksins er Drops Air fáanlegt hjá okkur mæðgunum í Handverkskúnst.

Ljúfa Lísa

Ég prjónaði svona kjól á Maíu Sigrúnu ömmuskottu á síðasta ári og vakti kjóllinn mikla lukku hjá dömunni.

Drekaslóð

Prjónuð og hekluð sjöl eru alltaf vinsæl en áhuginn hefur aukist til muna eftir að Facebook-hópurinn Svöl sjöl opnaði.

Falleg barnapeysa fyrir sumarið

Það er svo gaman að prjóna fallegar barnapeysur og enn skemmtilegra þegar börnin fá þær til að spóka sig um í þeim. Hjartað fyllist af stolti að sjá fallegu börnin okkar, fallegu brosin þeirra í nýrri heimaprjónaðri peysu.

Splash!

Prjónaðir ökklasokkar úr DROPS Fabel með gatamynstri. Stærð 35 - 43.