Prjónahornið

Kósý tími

Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur.

Tindur

Heklað zik zak teppi með fastapinnum.

Vetrarpúði með kaðlamunstri

Hver elskar ekki að gera fínt og kózý hjá sér eftir sumarið. Það er mitt uppáhalds. Fátt er betra en að hnipra sig saman undir góðu teppi með góðan púða. Þessi er fullkominn fyrir kózý vetrarkvöld.

Litríkt barnateppi

Þetta litríka barnateppi er prjónað úr Scheepjes Whirl, fallega bómullargarninu okkar sem er fáanlegt í mörgum litbrigðum.

Þvottastykki

Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur.

Sívalningur

Loksins, loksins, loksins er Drops Air fáanlegt hjá okkur mæðgunum í Handverkskúnst.

Ljúfa Lísa

Ég prjónaði svona kjól á Maíu Sigrúnu ömmuskottu á síðasta ári og vakti kjóllinn mikla lukku hjá dömunni.