Smáauglýsingar

Pöntun á smáauglýsingum

Hægt er að panta smáauglýsingar hér á vefnum og í Bændablaðinu með því að fylla út pöntunarform  Athygli er vakin á því að um dulkóðaða nettengingu er að ræða svo notendum er óhætt að setja kortanúmer inn í pöntunarformið.

Auglýsing á vefnum kostar kr. 800. Ekki er hægt að birta mynd með auglýsingu á vefnum. Auglýsing sem birtist bæði á vefnum og í prentútgáfu Bændablaðsins kostar frá kr. 1.900- m. vsk. Miðað er við 140 slög sem er 4 línur í smáauglýsingadálknum. Ef auglýsingar eru lengri bætist við kostnaður í samræmi við línufjölda.

Smáauglýsing með mynd kostar kr. 4.900 m. vsk og sömu reglur gilda um lengd texta og í hefðbundnum smáauglýsingum. Myndir sendist á augl@bondi.is ásamt texta.

Hægt er að greiða með greiðslukorti, greiðsluseðli og millifærslu, en þá þarf að hringja í síma 563-0303.

 

   
 

Smáauglýsingar 8.tbl. 2014

Til sölu

Frábært fóður fyrir hesta og kindur. Til sölu heilsöltuð síld, 300-400 kg. Saltsíld gefur skepnum bæði fitu og vítamín. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í s. 775-7129.

Erum að flytja inn dálítið af berrótarplöntum af tegundunum Norðmannsþin (Abies Nordmanniana) og Glæsiþin (Abies Fraseri) til tilrauna við ræktun jólatrjáa. Vinsamlegast hafið samband ef þið eruð áhugasöm um að vera með í innkaupunum. Lágmark 25 stk. af tegund. Selskógar ehf, 893-8090, danielth@nett.is

Yamaha Víking snjósleði óskast, árg. '00 eða yngri. Er einnig að leita eftir iðnaðarhurðum fyrir tvö hurðarop, br. 3,50 m, hæð a.m.k.  3,70 m. Uppl. í síma 894-1790 eða uppl. á myrmanni@mi.is

Til sölu tímaritið Samvinnan, öll eintök, 20 bækur í góðu bandi. Uppl. í síma 845-0769.

Til sölu utanborðsmótor, 35 hestafla, Evenrud, í þokkalegu standi. Með rafstarti. Inngjöf og skiptibarkar fylgja. Uppl. í síma 893-3444.

Til sölu Polaris Sportsman 500, 6x6, árg. '06, með spili og kúlu. Staðsett í Dölunum. Alltaf geymt inni. Verð 1.125.000. Uppl. í síma 863-8118 eða thor8@simnet.is

Til sölu. Mér eru laus í hendi yfir 100 refabúr og tæplega 50 minkabúr þeim sem vill koma í Önundarfjörðinn og hirða þau. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. info@sagnaslod.is

Ford Transit, árg. '02 - '05 árg. Vantar varahluti úr framdrifnum Ford Transit, 9 manna, árg. '02-'05, með '98 cc vél. Tilbúinn að kaupa heilan bíl eða bilaðan. Uppl. í síma 892-0808, Oliver.

Til sölu Deutz Fahr dragtengd tveggja stjörnu múgavél, árg. '00. Vinnslubr. 6-6,5 m. "Halarófuvél", rakar í 1 eða 2 múga. Verð 790.000 + vsk. Uppl. í síma 894-1106.

Kuhn Premia 3000 sáðvél, árg. ´10, til sölu, með áföstu grasfræboxi. Hægt að sá fleiri en einni frætegund samtímis. Á sama stað óskast til kaups Unia Scan-agro diskaherfi, 4 m breitt. Uppl. í síma 846-1535.

Heyrúllur til sölu, síðslægja af fullábornum túnum . Uppl. í síma 893-6989.

Til sölu lítið notuð hellusög, vel með farin. Sagar 45°. Öflug og góð vél. Uppl. í síma 861-0174.

Til söluToyota Hilux, bensín, árg. '92 ekinn 248 þús. Dráttarbeisli og pallhús. Verð 170 þús. kr. eða tilboð. Ekki skipti. Uppl. í síma 861-1566, Gunnar.

Til söu Zetor dráttarvél 4718, árg. '78, ekinn 1.900 klst. Verð 170 þús. Einnig til sölu Suzuki skellinaðra TS50 sem þarfnast lagfæringar. Verð 30 þús. Uppl. í síma 771-2829 eftir kl 18.

Til sölu rafmagnssópur, án rafgeyma, nýyfirfarinn. Verð 150.þús. PZ 170 sláttuvél og krabbi  (um 500l). Uppl. í síma  847-1330.

50 heyrúllur til sölu, staðsettar í nágrenni Borgarness. Nánari uppl. í síma 892-5114.

Til sölu Fendt dráttarvél 308, árg.´97, með tækjum. Einnig Krone 550 snúningsvél. Ford 5000 árg.´71. Á sama stað er óskað eftir gömlum steypubíl, má vera lélegur. Uppl. í síma 859-3515.

Til sölu 3 hitakútar - einn 200 lítr. árg.´04, annar 290 lítr. árg. ´97 og sá þriðji 300 lítr. - árg.´97. Verð 25.000 kr. pr. stk. Uppl. í síma 864-7444.

Til sölu miðstöðvarketill fyrir olíu með brennara, ekki mikið notaður og virkilega góður. Uppl. í síma 899-3264.

Til sölu dokaplötur 200-300 lengdarmetrar kr. 1.000 lm. Zetur 400 stk. kr 180 stk. Einnig víbrator með 5 m barka, kr. 75.000 o.fl. verkfæri. Uppl. í síma 893-2853, Benedikt.

Til sölu mjög vel með farinn upphlutur: Balderaðir borðar og loftvirki sem ekki er smíðað lengur,skyrtur og svuntur saumað með lissusaumi, líka peysa og ýmsir hlutir tengdir þjóðbúningi. Uppl. veitir Hanna í síma 849-2130.

Til sölu ódýrir utanborðsmótorar 15, 25, 40, 60 og 70 hö. Einnig kerra með sturtu 155 X 280, v. 120 þús. Einnig Honda CRF 450´04 v. 250 þús. Uppl. í s. 662-6818.

Topplyklasett og IBC tengi fyrir tanka (þessa hvítu 1.000 lítra). Heimsækið vefsíðuna www.alltfalt.is

Get útvegað gott skerpukjöt. Einnig til sölu mjög góð tölvuvigt sem selst fyrir lítið. Uppl. í síma 846-9340.

Til sölu rúlluhey, vallarfoxgras og hálmrúllur í plasti, þurrar. Staðsetning Borgarfjörður. Uppl. í síma 898-8164.

Til sölu Hanomag henchel vörubíll með sturtum, árg´75. Ekinn aðeins 190þ. km. 2ja hásinga drif á báðum. Dettur í gang. Fullt af aukahlutum fylgja. Verðhugmynd  700 þ. kr. Ath.skipti á búvörum að hluta. Uppl. í síma 820-5181.

Ræktunarsamband Hvalfjarðar hefur til sölu Kverneland pinnatætara, árg.´99. Vinnslubreidd 3 m. Er með gaddakefli. Uppl. í s. 864-3234, Daníel.

Til sölu 1550 lítra Röka mjólkurtankur með áfastri þvottavél. Kælivél getur fylgt með. Á sama stað óskast KR-afrúllari. Uppl. í síma 864-0152.

Til sölu sáðvél, Såtabel Nordsten, 3m og rafknúinn kornsnigill 3m nýr. Uppl. í síma 861-9609.

Óska eftir

Óska eftir góðri dráttarvél, 90-120 hestafla, helst með ámoksturstækjum. Verð frá 1,5-3 milljónir króna. Á sama stað óskast sturtuvagn, 9-13 tonn. Uppl. í síma 840-2611.

Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn.  Uppl. gefur Óli í síma  822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com

Til roskinna bænda og ráðsettra húsfreyja. Ef leynast kynnu uppi í hillu á bænum rykfallinn Epiphone Casino eða Epiphone Sheraton, sem fengist keyptur fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 892-4678.

Átt þú gamalt reiðhjól í hlöðunni? Safna gömlum reiðhjólum. Því eldri, því betra. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 846-3635, Bjartmar.

Óska eftir Slam GT540 fjölfætlu, lyftutengdri til niðurrifs eða varahlutum í samskonar vél. Uppl. í síma 869-0498.

Blikksmíða verkfæri, Óska eftir að kaupa notuð blikksmíðaverkfæri, handknúinn vals og rilluvél. Uppl. í síma 892-7687.

Óska eftir notuðu afturdekki á Zetor 1 stk 14,9/13-28. Uppl. í síma 434-1473.

Óska eftir mjólkurtanki með þvottakerfi. Stærðarbil 2500 -3500 ltr. Uppl. í sima 862-9380


Atvinna

Óska eftir að ráða góðan og öruggan starfskraft 25-50 ára til vinnu á sauðfjárbúi frá 15. júní. Gæti verið um ársstarf að ræða fyrir réttan aðila. Þarf að geta unnið með vélar og tæki. Þarf helst að eiga bíl, en ekki skilyrði. Fæði og húsnæði á staðnum. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 864-6535.

Alexandre og Mathieu frá Frakklandi óska eftir starfsnámi á íslenskum sveitabæ frá 9. júní til 4. júlí í tengslum við nám sitt við landbúnaðarskóla í heimalandinu. Um væri að ræða uppihald og aðstaða á þeim tíma sem þau kæmu. Fyrir frekari uppl. vinsamlega sendið línu á bettermann.a@orange.fr eða á matthieu.manc@hotmail.fr

Vantar duglegan ungling til aðstoðar við sveitastörf í vor og sumar. Uppl. gefur Guðmundur í síma 452-7154 og 856-4972.

Óskum eftir starfskrafti til landbúnaðarstarfa á blönduðu búi á Norð-Austurlandi, fullt fæði og húsnæði á staðnum. Viðkomandi þarf að hafa ökuréttindi. Uppl. í síma 841-8568.

Shimon (36 ára) frá Ísrael óskar eftir því að komast í sveit á Íslandi gegn fæði og húsnæði á tímabilinu 1. júní - 1. ágúst. Er að hefja nám á Ísafirði í haust og myndi gjarnan vilja vera á Vestfjörðum en aðrir staðir koma gjarnan til greina. Er tilbúinn í fjölbreytta vinnu. Uppl. í netfangið elt@gmx.net og í síma +972-3-643-6339. Skype-reikningur: xanthera.

Ungt fólk með áhuga á landbúnaði athugið - tækifæri til að vinna á nautgripabúi í Dakota í Bandaríkjunum í 12 mánuði. Eigandinn er Vestur-Íslendingur en forfeður hans settust að á jörðinni árið 1883. Vinnan felst í umhirðu Simmental-nautgripa á búi sem nýtir nýjustu tækni í búskapnum. Óskað er eftir einstaklingi með reynslu af bústörfum. Æskilegur tími er 12 mánuðir. Aðstoð veitt við dvalarleyfi en viðkomandi þarf svokallaða "J1" vegabréfsáritun. Vefslóð búsins er www.bataolafson.com þar sem eru myndir og upplýsingar um ræktunina. Nánari uppl. veitir Curtis Olafson í netfangið colafson@polarcomm.com

Ég heiti Bernadette og er 26 ára kona frá Bretlandi. Hef verið að Íslandi síðan í haust og unnið við kýr og kindur, ásamt því að læra íslensku. Nú vantar mig heimili frá júní farm í miðjan ágúst þar sem ég get unnið fyrir fæði og húsnæði og fengið tækifæri til að tala íslensku. Uppl. á netfangið bennamc87@gmail.com

Óska eftir starfsmanni í sauðburð, helst vönum, frá 1. maí til 1. júní. Uppl. í sími 434-1111 og 867-3121.

Starfskraft vantar á blandað bú í Eyjafirði frá 1. maí 2014. Uppl. í síma 899-3264.

Starfsmaður óskast í sauðburð á Skagafirði í maí. Ekki eru um næturvaktir að ræða. Uppl. í síma 899-3552 eða á freyr1@simnet.is

Aðstoð óskast í sauðburði. Starfskraftur óskast á sauðfjárbú í Dalasýslu. Uppl. í síma 848-0206.

Ráðskona óskast í sveit á Austurlandi í sumar eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 895-8973 eftir kl. 19:00.

Einkamál
Myndarleg kona óskar eftir að kynnast góðum bónda. Áhugamál: Útivist, ferðalög, náttúran, eldamennska og fl. Uppl. í síma 666-0467.

Jarðir
Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd, u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gistiheimili. Uppl. í síma 869-5212.

Jörð óskast á Vestfjörðum eða Vesturlandi. Upplýsingar sendist í „Pósthólf 9008“ hjá Íslandspósti, Þönglabakka 4, 109 Reykjavík.

Gefins
Neró sem er tæplega 3 ára hreinræktaður labrador óskar eftir heimili í sveit eða hjá góðu fólki á landsbyggðinni. Uppl. í síma 865-7411, Sigurpáll.

Er með 3ja ára útikött,  hálfur Maine Coon fress, sem við þurfum að losa okkur við vegna flutninga í blokk. Hann er stór og fallegur og vanur hundum. Uppl. í síma 776-1516.

Leiga
Til leigu rúmgott íbúðarhús, um 1,5 tíma akstur frá Reykjavík. Hitaveita, háhraðanet, möguleiki á aðstöðu fyrir hesta. Hafið samband við 46flatheddari@gmail.com

Þjónusta
Bændur - verktakar!  Skerum öryggisgler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík. Sími 587-6510.

GB Bókhald.Tek að mér að færa bókhald - skila vsk. skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang  gbbokhald@gmail.com Sími 431-3336 og 861-3336.

Myndeftirlit o.fl. Öryggiskerfi, myndavélalausnir, hliðopnanir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 771-1301 og á vefsíðunni leidni.is

Málningar- og viðhaldsvinna. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf.,  Sigurður 896-5758, siggi@litidmal.com

Á að halda fjáröflun í sumar? Eigum úrvals söluvarning fyrir sumarhátíðir og skemmtanir. Sérpantanir að hefjast. Sjá nánar á www.karnival.is og Facebook.

Veiði
Við erum nokkrir félagar að leita að ágætu gæsalandi fyrir næsta haust. Æskileg staðsetning er á Suðurlandi, um 1-3 klst. akstur frá Rvk. Aðrir landshlutar koma líka til greina. Getum borgað sanngjarnt gjald og erum líka til í að taka til hendinni við ýmis bústörf upp í leigu ef þess er óskað (erum allir vanir sveitamenn). Lofum snyrtilegri umgengni. Uppl. í síma 696-3552 eða í tölvupósti jonrag@simnet.is, Jón.


Smáauglýsingar með mynd 8. tbl.

Seljum vara- og aukahluti í flestar gerðir af kerrum. Sendum um land allt. Brimco ehf. Uppl. í síma 894-5111 www.brimco.is Opið frá kl.13.00-16.30.

Kerrur á einum og tveimur öxlum, með og án bremsa, ýmsar útfærslur, breiddir og lengdir.  Gæðakerrur – Góð reynsla. Íslensk smíði. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. sími 894-5111. Opið 13.00-16.30 - www.brimco.is

Brynningartæki. Úrval af brynningartækjum frá kr.5.900 m.vsk. Brimco ehf. www.brimco.is Flugumýri 8, Mos sími 894-5111. Opið kl.13-16.30.
cemtec2.jpg*Cemtec sænskar skeifur. Frábærar skeifur framleiddar skv. reglum FEIF. Leitun að betra verði. Afsláttur ef keypt er í magni. Sendum um land allt. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið frá kl.13.00 -16.30 www.brimco.is

Frábærir gafflar í hirðinguna og önnur störf. Álskaft og plastgreiða nær óbrjótanleg. Léttir og skemmtilegir. Sjá myndband á www.brimco.is. Verð kr.9.885,- m.vsk.  Sendum um land allt. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið frá kl.13.00-16.30.

Ný sending komin! Skóbursti fyrir heimilið, vinnustaðinn og ferðamannastaðinn.  Galv.grind með góðum burstum. Verðið er aðeins kr.7.500,- m.vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið frá kl.13.00-16.30. www.brimco.is

Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar hliðgrindur frá 1,0 - 6,0 m í tveimur þéttleikum. Einnig fáanlegar í föstum lengdum. Allar lokur og lamir fylgja. Brimco ehf. www.brimco.is Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið kl.13.00-16.30.

Til sölu fjárflutningakassi á þrítengi. Allt járn galvaníserað, klæddur með áli. Stærð: 2,30 x 1,40 m. Uppl. í síma 898-7949.

Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-Watt ). www.sogaenergyteam.com - Stærðir: 10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar eru með eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði, t.d. mjaltarþjónum, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum, fyrir magndælingu á, vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á ræktunarsvæðum. Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: Rafmagn, bensín/dísel, glussaknúnar (mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi traktorsdrifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4" díseldrifnar dælur í mörgum stærðum. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi dælur sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig Centrifugal dælur með mikinn þrýsting, allt að 10 BAR. Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð og örugg þjónusta. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www.comet-spa.com - Aflgjafar; rafmagn, Hondabensín, Yanmardísel, aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í skólp- og drenrörum. Getum útvegað þennan búnað í mörgum útfærslum og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp í 900 mm. Háþrýstilöngur allt að 150 metrar á lengd, 3/8” , ½” , 5/8” , ¾” . Bensín/dísel, vatnsflæði allt að:132 L / min @ 3000 Psi. Búnaður á sérsmíðuðum vagni með þrýstibremsum eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og hentugur búnaður, fyrir sveitafélög og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl. í  síma 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is

Land og Fólk byggðasaga Norður-Þingeyinga til sölu á lækkuðu verði. Eldri útgáfan á kr. 2.000,- Nýrri útgáfan á kr. 5.000.- Vönduð útgáfa sem inniheldur óhemju fróðleik um Norður-Þingeyjarsýslu, myndir af öllum bæjum og ábúendum ásamt ábúendatali fyrir allar jarðir svo langt sem heimildir ná. Upplögð gjöf til allra sem tengjast þessu svæði og þeirra sem hafa gaman af að kynnast landinu betur. Bókin er send hvert á land sem er og er einnig til sölu hjá umboðsmönnum á nokkrum stöðum. Uppl. gefnar í síma 866-8365 og 465-2235.

velfang.is - sími 580-8200

Massey Ferguson 4270, 130 hö. Árg. ´00. Notkun 7.500. Verð án vsk. 3.700.000 kr.

Claas Variant 280RC, árg. ´02, Notkun 15.000, Verð án vsk. 1.300.000 kr.

Valtra T152 Direct. Árg. ´11. Notkun: 2.200. Verð án vsk. 11.900.000 kr.

Valtra A-95. Árg. ´05. Notkun: 3.600. Verð án vsk. 4.400.000 kr.

Landini 220 Powermaster. Árg. ´09. Notkun: 2.100. Verð án vsk. 9.600.000 kr.

McCormick MC 115, árg. ´03. Notkun: 4.700. Verð án vsk. 3.800.000 kr.

www.velfang.is – Sími 580-8200


Til sölu Fibo Intercon færanleg steypustöð B1200, sjálfvirk, framleiðslugeta 16 m3 á klst. Lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 821-4548, Sveinn.

Til sölu Man 19.291, 4X4, árg.´89. Ekinn 373 þ. Effer 14.100 krani. 3 í glussa 1050kg>10,5m. Pallur sturtar á þrjá vegu. Verð 2.200 þ. + vsk. Næsta skoðun 06/2015. Uppl. veitir Áskell í síma 892-3590 og á askell@husagerdin.is

Til sölu CASE MAXXUM 135, árg.´98. Ekinn 4.440 klst. Frambeisli og aflúrtak að framan. Vökva skotkrókur, skriðgír. Vél í góðu standi og hefur reynst mjög vel.  Verð 4.450.000 kr. + vsk. Uppl. í síma 894-1106.

Hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu. Móðir: Ásafrík. Faðir: Kersinsnætursnati. Uppl. í síma 899-1799.

Til sölu Toyota Hilux  x-cab, árg. '94, ekinn 137 þús. km - 2.4 bensín - 38' breyttur - Loftdæla. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 898-8577.

Nissan Doublecab  35“ breyttur árg. ´02. Ekinn 140 þ. km. Dísel, bsk. Ásett verð kr. 1.350.000. Tilboð kr. 1.200.000.
 
MMC Pajero  Intence, 33“, árg. ´08. Ekinn 195 þ. km. Dísel, ssk. Ásett verð kr. 3.800.000. Tilboð kr. 3.590.000.
 
KIA Sportage CRDI, árg. ´05. Ekinn 173 þ. km. Dísel, ssk.. Ásett verð kr. 1.580.000. Tilboð kr. 1.390.000.
 
MB bílar, Kletthálsi 1a, 110 Reykjavík
Sími: 415-1150.
Opið virka daga 10-18, laugardaga 12-16
http://www.mbbilar.is

Til sölu Skagstrendingur, 2,35 br.tonn, lengd 6,22 m. Buch 36 hö. Þessi bátur var á strandveiðum. 2 rúllur, öll helstu tæki í brú. Mikið af varahlutum í vél. 12volt og 24 volt. Kerra fylgir. Verð 2.380.000. Uppl. í síma 618-3074, 869-1740 og 840-3011.

Cat lyftari til sölu, árg. ´08, í frábæru ástandi, skoðaður út ágúst ´14. Einungis notaður á þurrvörulager. 700 tíma notkun. Ásett verð 2,8 millj. kr.  Uppl. veitir Ægir í síma 669-5608.

Fánasmiðjan er með mesta úrval fána á landinu, ef hann er ekki til búum við hann til. Kannið málið á fanar.is eða hafið samband í síma 577-2020.

Til sölu Starex H1, 7 manna, 4x4 dísel, árg. '04. Ný skoðaður '15. Ásett verð 1.290 kr. Tilboð 950 þús. kr. stgr. Skoðum öll tilboð. Uppl. í síma 898-9656.

Til sölu mjög gott eintak, Suzuki Grand Vitara, árg '04, ek. 128.000 km, 4x4 bensín. Verð 950 þús. kr. Uppl. í síma 893-5928.

Til sölu Nissan Patrol, óslitinn, árg. ´00, bíll með leðri, topplúgu, olíumiðst. og rafmagni í sætum. Keyrður 100 þús. km. Selst nýskoðaður fyrir 1,4 millj. kr. eða í skiptum fyrir holdabeljur. Einnig til sölu ryðfrír tvöfaldur vaskur án blöndunart. á 80 þús. Hobbat iðnaðarhrærivél á 210 þús. Fuglareitingavél með diskum á 200 þús. og gömul þreskivél fyrir laghenta  á 550 þús. Uppl. veitir Garðar: gardaruxi@gmail.com og 00-479-819-0251 vinn í Noregi.

Nimbus 320 Coupé til sölu. Vel útbúinn gæðabátur með tvöföldum skrokki, árg. '04. Fljótandi sumarbústaður, verð kr. 17.500.000. Báturinn er í Snarfara-höfn í Elliðavogi. Uppl. í síma 660-8566.

Lén fyrir bæinn. Mikilvæg forsenda góðs árangurs í sölu og kynningu á internetinu er gott og snjallt lén, sem notað er fyrir tölvupóst og fyrir heimasíðu. Nú má einnig skrá lén með séríslenskum stöfum. Sbr. t.d. Ármót.is /armot.is. Er lénið fyrir þitt bæjarnafn laust? Leitið á www.isnic.is.

Til sölu Deutz-Fahr MP125 rúllubindivél, árg. '06. Netbinding, breiðsópvinda, 14 hnífar, mjög góð vél í topp lagi alltaf geymd inni verð kr. 1.590.000 án vsk. Er á Suðurlandi. Uppl. í síma 894-4566.

Til sölu Fella TH 800 heytætla, árg. '03. Verð 750.000 + vsk. Á sama stað óskast John Deere 631 ámoksturstækjagálgi eða sambærilegur. Uppl. í síma 821-9772 og á mikluvellir@simnet.is

Til sölu DAF 45 - 160 krókheysi, 2 pallar, skoðaður til 2015. Uppl. í síma 892-4348.

Til sölu fallegt og vandað 83 fm, 5 herb. timburhús, fullbúið að innan sem utan. Húsið er í mjög góðu ástandi og er laust nú þegar. Það selst einungis til flutnings. Verð 17,5 milljónir króna. Uppl. í síma 899-7262.

Til sölu Benz 322, árg. '64. Verð 400 þús. Uppl.  í síma 899-0687.

Viltu selja bílinn í dag! Hærra uppítökuverð. Ertu að fara að kaupa nýjan bíl og vilt fá hærra uppítökuverð fyrir bílinn þinn? Viltu staðgreiða nýja bílinn og fá  staðgreiðsluafslátt? Hafðu samband í gegnum www.seldur.is og við sendum þér kauptilboð þér að kostnaðarlausu.

Til Sölu Mercedes-Benz árg. '83. Gott kram en lélegt body, innréttaður sem húsbíll. Verð: 400 þús. kr. eða skipti á Subaru Legacy. Uppl. í síma 896-6659.

Til sölu Toyota Land Cruiser 90 VX, árg. '02, ekinn 167 þús. km, 3.3 bensín mótor, ssk. Mjög vel með farinn bíll, aldrei verið reykt í honum. Nýbúið að skipta um tímareim. Nýr geymir. Verðhugmynd 1.100 þús. kr., umsemjanlegt. Uppl. í síma 779-3076.

Sumarbústaður til sölu, 46 fm, ásamt 8 fm útihúsi. Allt inní húsi er nýtt: Rafmagn, parket, eldhúsinnrétting, sturta, handlaug, innfellt wc, olíufylltir rafmagnsofnar, innihurðir og 120 ltr hitakútur. Útihús fulleinangrað, ofn, ljós, tvöföld hurð, setrusviður. Bæði hús í toppstandi, tilbúin til notkunar og flutnings. Staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Verð 10.400.000 kr.  Uppl. í síma 822-1717.

Toyota Yaris 2003 til sölu. Ljósblár. 5 dyra. Smurður í apríl 2014. Næsta aðalskoðun 1.4.2015. Ekinn 167 þ. km. Beinskiptur. Engin skipti. Verð 610.000 kr. Gsm 895-5512.

Nissan Terrano II ´99 til sölu. Ekinn 277 þús. km. Ný kúpling, nýr vatnskassi og ný vatnsdæla. Einnig nýr rafgeymir og góð heilsársdekk. Páskatilboð 200 þús. Uppl. í 669-1480.

Sumar í nánd. Bráðsniðugt og ódýrt húsbílaefni til sölu. Eigum 2 svona Mercedes Benz 508D bíla. Nýinnfluttir, eru 1987 módel og lítið keyrðir, nánast óryðgaðir,  hafa alla tíð fengið gott viðhald og eftirlit, flokkast sem fornbílar og engin bifreiðagjöld. Sparneytnir og duga vel næstu 20 árin. Verð innan við 2 milljónir króna. Verða afgreiddir nýskoðaðir. Uppl. veittar hjá Bílahlutum, Eldshöfða 4 110 R. Sími 587-5058.

Til sölu Man 4X4, 8.136. Árg. ´86. Ekinn 68 þús. 6 cyl, dísel, 5 gíra. Driflæsing, nafdrif, loftbremsur, nýleg Michelin XZL dekk. Engin bifreiðagjöld. Í góðu standi. Verð 1.800  þús. m.vsk. Uppl. í síma 893-5777.

Til sölu New Holland TS125A með Alö Q65 ámoksturstækjum. Árg.’05. 125 hö. Vinnust. 8.550. Verð kr. 4.790.000 án vsk. Kraftvélar ehf. – Sími 535-3500 - www.kraftvelar.is

DIECI Skotbómulyftari 25.6, lyftigeta 2.500 kg í 6 metra hæð. Breidd;1,8 m Hæð 1,95 m Lengd 4,1 m. Verð kr. 7.790.000.- án vsk. með göfflum og skóflu. Búvís. Sími 465-1332 og 465-1332.

Palmse malarvagn Dumper 1200. Burðargeta 12 tonn. Hardox pallur. Verð kr. 1.990.000.- án vsk. Búvís. Sími 465-1332.

Palmse rúlluvagnar. Pallstærð 8 x 2,5 m. Burðargeta 12 tonn. Til afgreiðslu núna á Suðurlandi. Verð kr. 1.590.000.- án vsk. Búvís. Sími 465-1332 og 465-1332.

Skagaþjarkur M-Bens Vario 814, árg.´91 /8  4x4. Hátt og lágt drif.  Innfluttur í nóv. ´04 frá Þýskalandi. Breytt í húsbíl ´05. Mjög vandaðar innréttingar úr hlyn.
Fataskápur, wc skápur, geymsla undir bekkjum og stór farangursrými undir rúmi. Eldhúsborð lagt niður og búin til svefnaðstaða f. 1-2.  Skráður fyrir 6 í belti. Bíll og hús í 24 voltum, útsláttarrofar. Sólarsellur 120 amp. Inntak fyrir 220 v. Truma gasmiðstöð, kalt vatn, tveggja hellna gaseldavél, gasísskápur. Geislaspilari, DVD spilari og lítið sjónvarp. Rafmagnstrappa inn í bíl. Farþegastóll á snúning. Hliðarbekkur á móti eldhúsborði. Sjón er sögu ríkari. Uppl. gefur Ólafur í s. 431-2453 eða 611-5510 og Ása í s. 690-1151.

Til sölu Case 580F traktorsgrafa, árg. '82, notkun um 6.500 tímar. Vél í góðu standi verð 950.000 án vsk. Einnig til sölu Zetor 5011, árg. '82, notkun 4.600 tímar, Deutz Fahr GP 2.3 Rúllibindivél, árg. '97, notkun 10.800 rúllur, Fella 350 stjörnumúgavél, 3ja tonna fóðursíló, Nordsten áburðadreifari max 1.200 kg og svo "hefðbundinn" skítadreifari. Tæki í góðu lagi og alltaf geymd inni. Uppl. í síma 895-5399.

Rafmagnsreiðhjól. Ekkert próf, aðeins skynsemi. Verð frá 149.800 kr. Bindir & stál ehf. Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður. Uppl. í síma 864-9265, www.el-bike.is

Iðnaðarsaumavélar. Nýjar og notaðar hjá Kiano ehf. Uppl. í síma 4800-500. kiano@kiano.is, www.810.is

Rafmagnsminiskutlur. Verð 88.800 kr. 25% afsláttur af síðustu hjólunum. 50% af sýningarhjólum. Bindir & stál ehf. Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður. Uppl. í síma 864 9265, www.el-bike.is

Gashitari/lampi á pallinn, hæð 220 cm. Verð 74.600. Bindir & stál ehf, Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður. Uppl. í síma 864-9265, www.el-bike.is

Til sölu Weidemann 1140, árg. ´12, með kló, skóflu og þyngingu. Notaður 65 vst. Verð 2,7 m + vsk. Uppl. í síma 695-1260

.

 

   

   


 

 

   

   

   

   

   


 

   

   

   

 

Hugnast þér nýtt fyrirkomulag á búfjáreftirliti?
Nei
Hef ekki myndað mér skoðun.
 
Svara

Skoða niðurstöður