Fréttir / Skoðun/ Lesendabásinn

Framsókn íslensks landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður hefur ætíð staðið hjarta mínu nærri. Ég hef í gegnum tíðina, bæði í störfum mínum í stjórnmálum og ekki síður sem dýralæknir, séð þann mikla metnað sem íslenskir bændur hafa sýnt í störfum sínum.

Hluti svars um sjálfbæra landnýtingu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins gerir Ari Teitsson frændi minn tilraun til að svara spurningu Árna Bragasonar landgræðslustjóra um hvað felist í sjálfbærri landnotkun, eða öllu heldur dregur hann fram eitt atriði sem hann telur ekki felast í sjálfbærni, þ.e. að friða einstaka afréttir fyrir beit.

Hafnið orkupakka þrjú – elskulegu alþingismenn

Í Morgunblaðinu 1. maí sl. er athyglis­verður leiðari með yfirskrift­inni ,,BYLMINGSHÖGG“. Þar segir frá umsögn, sem Alþýðu­samband Íslands sendi utanríkis­­málanefnd Alþingis. ASÍ varar við samþykkt þingsályktunar­tillögu utanríkis­ráðherra á orkupakka 3.

„Að draga rangar ályktanir“

Talsmaður heildsala, Ólafur Stephensen, framkvæmda­stjóri Félags atvinnurekenda (FA), sakar afurðastöðvar um tvískinnung í afstöðu gegn innflutningi á kjöti þar sem þær flytji inn kjöt og því geti innflutt kjöt ekki verið hættulegt eins og haldið er fram.

Heilbrigðir búfjárstofnar eru meðal auðlinda Íslendinga

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

Megi það byrja hjá mér

Í náttúrunni er ekkert til sem heitir rusl. Þar er allt fullnýtt. Það sem er úrgangur frá einni starfsemi eða einni lífveru er nýtt af annarri og til verður hringrás efna og orku þar sem ekkert er undanskilið og allt hefur tilgang og markmið.

Til varnar landgræðslustjóra

Upphlaup sauðfjárbænda í Biskupstungum vegna fyrirlesturs landgræðslustjóra á Fagráðstefnu skógræktar á dögunum vekur furðu, í ljósi þess að um var að ræða fullorðið fólk.