Fréttir / Skoðun/ Lesendabásinn

„Hvað á ég að gera við þessi innfluttu blóm?“

Það var að venju hátíðleg stund að vera viðstaddur setningu Búnaðarþings mánudaginn 2. mars sl. í Súlnasal Bændahallarinnar. Þar voru fluttar ræður og sveitastúlkan Soffía Óðinsdóttir söng eins og engill. Bændur og velunnarar þeirra fylltu salinn og stundin var svolítið rafmögnuð.

Íslensk utanríkisstefna taki mið af hagsmunum Íslands

Eftir útgöngu Breta úr Evrópu­sambandinu á mið­nætti 31. janúar blasir ný heims­mynd við Íslendingum sem færist inn á áhrifasvæði engilsaxa frá meginlandi Evrópu líkt & á 20. öld; fyrst fyrri heimsstyrjöld þegar Ísland færðist inn á breskt áhrifasvæði og síðari heimsstyrjöld inn á bandarískt.

Til að kóróna vandann

Það er ekki á hverjum degi sem það skýtur upp kollinum heims­faraldur sem ekkert virðist ráða við og helstu sérfræðingar veraldar standa úrræðalausir gagnvart. Í slíkum tilfellum verðum við flest afskaplega með­vituð um hvað við erum lítils­megn gagnvart náttúrunni og því sem hún ákveður að taka upp á.

Skiptir matur máli?

„Apple-vöruskortur yfirvofandi á Íslandi!“ Þetta var með fyrstu fréttum af afleiðingum COVID-19 á Íslandi. Veiran sem lamað hafði daglegt líf og framleiðslu í Kína hafði þau áhrif að það fór að bera á vöruskorti á apple-vörum á Íslandi.

Landsnet, óveður, rafmagnsleysi og ábyrgð

Samkvæmt lögum ber Landsneti að tryggja raforkuöryggi í landinu með traustum línum, varalínum og jarðstrengjum. Í þessu felst skylda Landsnet til að viðhaldi gömlu byggðalínunni og endurbyggingu hennar.

Um viðskipti með bújarðir

Sextíu ár eru frá stofnun Veiði­klúbbsins Strengs. Umsvif hans hafa á stundum verið höfð á orði í umræðu um viðskipti með bújarðir þar sem sitt sýnist hverjum.

Bændur standa vaktina

Samfélagið okkar er litað af COVID-19 og áskoranir þjóðfélagsins hrannast upp. Mikilvægi íslensks landbúnaðar sannar sig enn á ný, mikilvægi þess að þjóð lengst út í ballarhafi búi við fæðuöryggi.