Fréttir / Skoðun

Skógrækt er mikilvægur hluti af framlagi Íslands til loftslagsmála

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins velti Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor við Landbúnaðar­háskóla Íslands, þeirri spurningu upp hvort skógrækt væri rétt framlag Íslands til loftslagsmála. Þar snertir hún ýmsa áhugaverða þætti og undirstrikar hversu mikilvægt sé að horfa heildstætt á skógrækt sem loftslagsaðgerð.

Harður heimur

Íslenskir bændur standa frammi fyrir fjölmörgum áskorunum, en á nýafstöðnu Búnaðarþingi var ekki að heyra neina uppgjöf heldur þvert á móti. Það sem meira er, að ályktanir þingsins eru um margt ákveðnari og lausnamiðaðri en oft áður.

Beittar tillögur frá Búnaðarþingi 2018

Búnaðarþingi er nýlokið og búnaðarþingsfulltrúar komnir til síns heima eftir tvo þingdaga í Bændahöllinni í Reykjavík.

Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?

Mikið er rætt um loftslags­breytingar, hver sé sökudólgur og hvað sé hægt að gera. Á Íslandi hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist á síðustu árum því auk mikillar bílanotkunar hafa Íslendingar aukið losun með að aukinni stóriðju.

Verkafólk á Íslandi stendur á tímamótum

Í miðju góðærinu erum við enn á ný í þeirri stöðu að upplifa sterkt að við höfum einn tilgang í íslensku samfélagi; að vera ódýrt vinnuafl sem er látið knýja áfram hagvaxtarvélina. Við erum auðvitað ekki óvön því að vera nýtt á slíkan hátt.

Innviðanauðsyn

Samgöngu-, fjarskipta- og raforkumál er lykillinn að því að nútímasamfélag geti þrifist. Þá er bara svo einfalt og þá skiptir engu máli hversu mjög kjörnir þjónar almennings á Alþingi reyna að réttlæta óviðunandi stöðu í þeim málum.

Borgarbóndi

Ég fæddist í borg og eitt það besta við borgir er að þar er fólkið nær óþrjótandi auðlind. En borgir njóta alltaf einhverra auðlinda annars staðar frá.