Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

„Erfiðasta verkið var að horfa á foreldri jarða barn sitt“

Þar sem ég ólst upp var barna­skólinn heimavistarskóli og skólastjórinn var fyrrverandi prestur. Það er enn í minningunni eins og að gerst hafi í gær þegar hann kallaði allan skólann saman og færði okkur þá sorgarfrétt að skólasystir okkar hefði látist úr skyndilegri veiki eftir stutta sjúkralegu.

Íslendingar fóru að mestu eftir ráðleggingum en ekki ferðafólk – hvað klikkaði?

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins 2019 hafði ég á orði í texta undir mynd að vonandi sæi ég ekki svona mynd aftur í bráð. Mér varð ekki að ósk minni því um réttum tveim mánuðum síðar kom þetta vonda veður á sjálfan „ástardaginn“.

Nokkrar ábendingar sem gætu gagnast vel

Nánast allir dísilbílar sem hafa komið á göturnar hér síðustu 10–15 árin eru með í útblásturskerfinu hljóðkút sem nefnist hvarfakútur. Í öllum bílunum er einnig s súrefnisskynjari. Þessi hluti útblásturs­kerfisins er einhver sá dýrasti sem seldur er í flesta bíla.

Nýtt ár byrjar á að skoða ýmsar hættur, reglur og annað gagnlegt

Stundum fæ ég góðar ábendingar um val á efni í þennan pistil og í einstaka tilfellum um að einhverjum mislíki efnisval.

Vinnan endalausa að tryggja góða heilsu og öryggi

Eins og fram hefur komið hér í þessum pistlum hefur oft verið vitnað til írsku vefsíðunnar www.hsa.is, HSA (Helth and Safety Authority), opinber stofnun á Írlandi, stofnuð árið 1989 samkvæmt lögum um öryggi, heilbrigði og velferð á vinnustöðum og er undirdeild ráðherra/ráðuneytis atvinnuvega og nýsköpunar í Írlandi.

Skrítið að sekta fyrir nagladekk á sumrin en ekki fyrir sumardekk í vetrarófærð

Ég hef oft tjáð mig um það hvað á að gera við þann sem er ekki rétt útbúinn til aksturs í hálku og snjó og lendir í þeirri aðstöðu að þurfa hjálp. Þá á viðkomandi aðeins að fá eina tegund aðstoðar. Hann á að fá hjálp til að koma sér strax af veginum og úr umferðinni.

Ekki nóg að eiga öryggisbúnað, það þarf líka að nota hann

Áður í þessum pistlum hef ég nefnt að sennilega er ég með meiri hrakfallabálkum sem til eru og því góður í það að skrifa um forvarnir.

Erlent