Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Mikið um tjón á felgum og dekkjum undanfarna daga

Töluvert hefur verið fjallað í fjölmiðlum um holótta vegi, sem skemma dekk, felgur og fleira, síðastliðinn mánuðinn.

Nauðsynlegt að halda rúðunum hreinum

Á þessum mánuðum, sem oft eru kallaðir „skammdegismánuðir“, koma stundum dagar þegar sólin er lágt á himni og beint í augu ökumanna. Stundum er sólin það lágt á himni að ekki dugir að setja sólskyggni niður til að keyra og verður hreinlega að keyra beint upp í sólina, nánast blindaður af sólargeislum.

Leikur á svelli er skemmtilegur en að sama skapi hættulegur

Þegar James Bond-myndin var tekin upp á ísilögðu Jökulsárlóni var ísinn ekki mjög þykkur, en nógu þykkur til að hægt var að mynda og yfir 40 manns fengu vinnu við að gera skemmtilega hluti.

Desember með öllu sínu „stressi”

Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist 17 ára var Opel Rekord 1966 sem þá var orðinn 11 ára gamall og afar þreyttur. Hann var svo þreyttur að vinna þurfti í honum í einn dag svo að hægt væri að keyra hann í tvo daga.

Ef allir taka þátt í forvörnum næst árangur

Í flestum störfum landbúnaðar leynast hættur og til að lágmarka slys og fjárhagslegt tjón þurfa allir að hjálpast að. Ýmis tæki eru notuð við landbúnaðarstörf til að auðvelda og létta þau fjölmörgu störf sem tilheyra landbúnaðarstörfum.

Er söltun á götum umhverfissóðaskapur?

Í síðustu viku kom fyrsta hálkan í Reykjavík og alltaf við þær aðstæður voru margir óviðbúnir á illa útbúnum bílum til aksturs í snjó og hálku. Við þessar aðstæður koma saltbílar út á göturnar snemma á morgnana og salta sem flestar götur borgarinnar.

„Er það satt sem þeir segja um landann?“ – Ótrúlegt, en er þetta satt?

Við Íslendingar getum verið stoltir af okkar íþróttamönnum sem eru þjóðinni til sóma og fyrirmyndar í ótrúlega mörgum greinum íþrótta og alltaf skríða bæði fótboltalandsliðin ofar og ofar á lista bestu þjóða í knattspyrnu.