Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Fyrir nokkru kom ég við á verkstæði og lenti í ágætis spjalli við vini mína þar sem spjallað var vítt um daginn og veginn og kom mér til að hugsa aðeins.

Það kemur alltaf vetur og þá er vissara að vera viðbúin

Það er viðtekin venja að við fyrstu hálku á haustin myndast biðraðir við öll hjólbarðaverkstæði og óþolinmóðir einstaklingar furða sig alltaf jafn mikið á að þeir þurfi að bíða í röð til að fá vetrardekkin undir bílinn sinn.

Regluleg olíuskipti jafn nauðsynleg og matur mannfólks

Viðhald véla er jafn nauðsynlegt þeim eins og fyrir okkur matur og drykkir. Að skipta um olíu á réttum tíma er regla sem ekki er sett að ástæðulausu sem leiðbeining í eigandahandbók sem tækinu fylgir.

Að heyskap loknum tekur næsta verkefni við

Misjafnlega hefur gengið í heyskap víða um land, en flestir eru að mestu búnir með sinn heyskap. Við lok heyskapar hafa margir þann sið að verðlauna sjálfa sig og aðra með einhverju skemmtilegu.

Forvarnir og áhættumat

Nánast allt sem við gerum hefur einhverja áhættu í för með sér. Það er hvers og eins að meta áhættuna í hvert sinn og það er í lögum að allir vinnustaðir eigi að gera áhættumat.

Hjálp í neyð, aðgengi sjúkrabifreiða og farsímasamband

Fyrir nokkru skrifaði ég um þá reglu sem fylgir leyfum á akstursíþróttum að á keppnisstað sé alltaf tiltækur sjúkrabíll.

Brunavarnir í gróðri

Stýrihópur um mótun vinnureglna í brunavörum í gróðri hefur verið að störfum frá árinu 2011 með stuttum hléum. Í greinargerð stýrihópsins er góð lýsing á niðurstöðum og tillögum sem lúta að forvörnum og viðbrögðum ýmissa aðila vegna gróðurelda.