Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Haustverkin í kringum ljósabúnað ökutækja

Nú er kominn sá tími árs að þeir sem ekki eru með öll ljós í lagi skera sig úr í umferðinni. Haustlægðirnar byrjaðar að vökva malarvegi með tilheyrandi drulluaustri upp á farartæki svo að ekki sést hvort ljós séu kveikt eða ekki.

Akstur með börn í skólabílum

Árlega berast margar fyrir­spurnir um öryggi barna í skóla­bílum. Ég ætla í þessum pistli að reyna að útskýra hvernig má ferja börn á sem öruggastan hátt í rútum.

Alltaf eitthvað nýtt að gera og um leið að varast

Það ætti öllum að vera fyrir löngu ljóst að störfin í íslenskum landbúnaði eru fjölbreytt, alltaf eitthvað nýtt að gera. Þetta er bara spurning um hvaða árstími er hverju sinni, en svona fjölbreyttum störfum fylgja hættur þar sem alltaf er verið að vinna ný og breytileg störf.

Það sem kemur fyrir mig getur líka komið fyrir þig

Allir gera einhvern tímann mistök. Fyrir marga er afar erfitt að viðurkenna eigin mistök en til að fækka þeim er ráð að segja öðrum f..

Allir eru að flýta sér og fáir hægja á ferðinni

Síðastliðin fjögur ár hef ég unnið sem atvinnubílstjóri við að aðstoða bifreiðaeigendur sem eru í vanda staddir á..

Drukknun barna á Íslandi

Á árunum 1984-1993 drukknuðu eða nærdrukknuðu 48 börn á aldrinum 0-14 ára. Vegna nýrra reglna á sundstöðum hefur þessum slysum fækkað um 55% frá 1994 til dagsins í dag.

Er allt ryðgað fast?

Í síðasta pistli hér var rætt um umgengni við vélar og tæki. Nokkur viðbrögð fékk ég við þeirri grein og fékk ég ábendingar um nokkur atriði sem vert væri að huga að oftar. Viðhald á vélum og tækjum er mjög misjafnt á milli þeirra sem aka og vinna á hinum ýmsu ökutækjum.