Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Brunavarnir í gróðri

Stýrihópur um mótun vinnureglna í brunavörum í gróðri hefur verið að störfum frá árinu 2011 með stuttum hléum. Í greinargerð stýrihópsins er góð lýsing á niðurstöðum og tillögum sem lúta að forvörnum og viðbrögðum ýmissa aðila vegna gróðurelda.

„Viðhaldinu“ þarf að sinna og helst með ást og umhyggju

Nú eru margir byrjaðir í heyskap eða að byrja. Á hverju ári hafa komið fréttir af bruna dráttarvéla og tækja sem við þær eru tengd.

Íslenskir bændur – takk fyrir snyrtilegar sveitir

Eflaust hafa margir lent með hugann fastan við laglínu sem er hreinlega föst í huganum í heilan dag eða meira.

Hreinar síur eru afar mikilvægar fyrir gangverk véla

Við smurolíuskipti er nánast undantekningarlaust skipt um loftsíu. Þó að loftsían virðist ekki vera eins slæm og „smyrjarinn“ segir þá er fljótt að borga sig í eldsneytissparnaði að skipta um loftsíuna.

Heyrnarskemmdir er ekki hægt að lækna, þær eru varanlegar

Fram undan er annasamur „svefnruglingur“ hjá mörgum sauðfjárbændum og því ágætt að leiða hugann að því hvar hægt er að spara orku til að ná að klára úthaldið sem fylgir svefnlitlum sauðburði.

Umhverfismál og ásýnd lands er eitthvað sem öllum kemur við

Flestum er annt um sitt nánasta umhverfi og ásýnd landsins. Á undanförnum dögum og vikum hefur verið töluverð umræða um mikinn átroðning ferðamanna á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum, svo mikinn átroðning að á sumum stöðum hefur verið brugðið á það ráð að loka fyrir allt aðgengi að stöðum fyrir gangandi á meðan frost er að fara úr jörðu.

Það sem kom fyrir mig getur hugsanlega komið fyrir þig

Í 4. blaði Bændablaðsins 2018 var sagt frá slysavarnaskóla í Írlandi fyrir bændur sem er nýjung á Írlandi til að sporna við slysum.