Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Hugsar fólk almennt um hvað það er að borða?

Íslendingar geta verið stoltir af nánast öllum mat sem framleiddur er á landinu sökum hreinleika við framleiðslu.

Systur og bændur og hanna öðruvísi vinnufatnað

Systurnar og bændurnir Thrine Bye Heggum og Ine Bye Rossetnes frá Grong í Norður-Þrændarlögum í Noregi búa nánast hlið við hlið og sinna fjósastörfum og fleiru á sínum bæjum en fannst skorta vinnufatnað fyrir konur svo úr varð fyrirtækið Traktorpikene fyrir nokkrum árum. Nú hanna þær og selja litríkan og klæðilegan vinnufatnað fyrir konur og börn.

Slysum á börnum og ungmennum fækkar

Á vefsíðu Morgunblaðsins (www.mbl.is) byrjaði grein þann 3.1.2017 svohljóðandi: Áverkadauðsföllum meðal barna á Íslandi fækkaði á árunum 1980–2010, sérstaklega meðal drengja.

Hvað má og hvað má ekki á þjóðvegum landsins

Að kvöldi miðvikudagsins 4. maí 2016, var ökumaður á dráttarvélinni ZZ-737 stöðvaður af lögreglu við eftirlit er hann dró óskráðan og óhemlaðan eftirvagn er vó 11.650 kg. Var hann 1.553,3% umfram leyfilega heildarþyngd eftirvagnsins í akstri austur Suðurlandveg við Birtu í Flóahreppi.

Af hverju eru svona margir vanbúnir fyrir fyrstu hálku vetrarins?

Frá 1. nóvember til 14. apríl er lágmarks mynsturdýpt í hjólbörðum 3 millimetrar. Alltaf eru einhverjir sem láta veturinn koma sér á óvart og eru ekki tilbúnir til aksturs í snjó og hálku. Fyrir vikið lenda of margir í vandræðum og verða fyrir óhappi sökum þess.

Ýmislegt fróðlegt má læra af forvörnum í útlöndum

Á þessum tíma árs er í mörgum löndum haldnar ráðstefnur um öryggismál í landbúnaði.

Margir mættu huga að afturljósum á farartækjum og kerrum

Nú þegar haustar dimmir snemma á kvöldin og er gott að huga að afturljósaútbúnaði.