Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Umferðin og athyglisþjófarnir

Í mínu daglega starfi þvælist ég um nágrenni höfuðborgarsvæðisins ýmist á litlum sendibíl eða litlum vörubíl í vinnu sem kallast vegaaðstoð N1 og sinni ýmsum erindum í vegköntum og á bílaplönum.

Ertu rétt klædd/ur til fjallaferða?

Í síðustu viku ók ég Sprengi­sandsleið og tók samlokustopp í Nýjadal og sá þá að snjóað hafði í hæstu fjöll í nágrenninu. Þessi sýn minnti mig á að það er að koma haust með tilfallandi haustverkum.

Hugað að viðhaldi véla og tækja

Margir eru langt komnir með fyrsta slátt í heyskap sumarsins. Vonandi hefur sú vinna verið áfallalaus hjá sem flestum, en í og eftir heyskap þarf að huga sérstaklega að lausu heyi sem getur safnast við vatnskassann á dráttarvélum.

Óskráðar kerrur og vagnar

Nú eru margir bændur komnir í heyskap og þurfa að aka heyrúllum sínum heim á vagni. Flestir heyvagnar eru óskráðir og margir án bremsubúnaðar og ljósa.

Umhirða dekkja á vinnuvélum

Að hugsa vel um dekkin sín eykur endingu þeirra og sparar eldsneyti. Rangt loftmagn í hjólbörðum getur aukið eldsneytiseyðslu um allt að 20%.

Vorverkunum fylgja ýmsar hættur

Víða er sauðburður langt kominn með allri sinni gleði og göllum, annasamur og lýjandi oft á tíðum. Sauðburður er sá tími sem oft hefur einkennst af litlum eða óreglulegum svefni hjá mörgum.

Dapurt ástand vega og viðhald

Fyrir nokkru las ég í einhverjum miðli að minna væri um „brotaholur“ í malbiki í Reykjavík eftir veturinn miðað við undanfarna vetur.