Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ehf., hefur skrifað undir samning við Íslenskt staðfest. Það er eina íslenska upprunamerkingin á matvælum sem krefst vottunar óháðs aðila.

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, sem í grunninn er uppfærsla á efni stefnumörkunar samtakanna.

Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu eyrnamerkja í sauðfé til 1. nóvember 2025.

Utan úr heimi 27. mars 2024

Mótmælt í Færeyjum

Færeyskir bændur fjölmenntu til Þórshafnar á þrjátíu og þremur dráttarvélum til að mótmæla.

Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef farið verður að tillögum sem fram koma í skýrslunni „Stuðningskerfi íslensk landbúnaðar: Markmið og leiðir“.

Viðtal 27. mars 2024

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi

Eydís Rós Eyglóardóttir er kjúklingabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi. Hún er fædd árið 1984 í Vestmannaeyjum og alin upp á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. Aðspurð hvernig hún leiddist út í þennan búskap segist hún hafa kynnst manninum sínum, Ingvari Guðna Ingimundarsyni, árið 2005 og flust til hans í Flóann þar sem foreldrar hans ráku kjúklingabú.

Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fyrir lokun Sláturfélags Vopnfirðinga og hyggst sjálfur sækja um leyfi til að reka lítið sláturhús og kjötvinnslu.

Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór fram 22. febrúar og 7. mars, samtals 616 kindur, í kjölfar þess að riðusmit var staðfest í skimunarsýni í sláturhúsi.

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...

Þarft að fara í saumana á styrkjakerfinu
Fréttir 25. mars 2024

Þarft að fara í saumana á styrkjakerfinu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sagði á setn...

Skortur á gögnum til að fullreikna kolefnisspor
Fréttir 25. mars 2024

Skortur á gögnum til að fullreikna kolefnisspor

Í nýlegri skýrslu sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið, um mat á kolefnisspori ...

„Svo dansaði ég“
Viðtal 22. mars 2024

„Svo dansaði ég“

Undir fallegum himni vorsólarinnar, í Bæjarsveit Borgarfjarðar, blasa við grösug...

Besta afkoma frá stofnun félagsins
Fréttir 22. mars 2024

Besta afkoma frá stofnun félagsins

Árið 2023 skilaði Sláturfélag Suðurlands bestu afkomu frá stofnun þess. Íslenskt...

Heimild til samstarfs
Fréttir 21. mars 2024

Heimild til samstarfs

Frumvarp um breytingu á búvörulögum er komið til umræðu á Alþingi úr atvinnuvega...

Beiðni hafnað um innflutningsbann
Fréttir 21. mars 2024

Beiðni hafnað um innflutningsbann

Matvælaráðuneytið hefur hafnað beiðni Bændasamtaka Íslands (BÍ) um eins árs bann...

Hvatningarverðlaun skógræktar
Fréttir 21. mars 2024

Hvatningarverðlaun skógræktar

Alþjóðlegur dagur skóga er 21. mars. Hvatningarverðlaun skógræktar eru veitt í t...

Ný stjórn bænda
Fréttir 21. mars 2024

Ný stjórn bænda

Á nýafstöðnu Búnaðarþingi var kosið í stjórn Bændasamtaka Íslands til næstu tveg...