Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Vorverkunum fylgja ýmsar hættur

Víða er sauðburður langt kominn með allri sinni gleði og göllum, annasamur og lýjandi oft á tíðum. Sauðburður er sá tími sem oft hefur einkennst af litlum eða óreglulegum svefni hjá mörgum.

Dapurt ástand vega og viðhald

Fyrir nokkru las ég í einhverjum miðli að minna væri um „brotaholur“ í malbiki í Reykjavík eftir veturinn miðað við undanfarna vetur.

Sumar innfluttar vörur lækka og aðrar ekki

Í allri umræðu í fjölmiðlum og á vefsíðum virðast neikvæðar fréttir ná mestri athygli og fá óeðlilega mikla athygli að mínu mati.

Skylt að gera öryggismat á öllum vinnustöðum

Á öllum vinnustöðum þarf að gera áætlun um öryggi og heilbrigði. Atvinnurekandi ber ábyrgð á að slík áætlun sé gerð og á mörgum stærri vinnustöðum er starfsmaður sem ber heitið öryggisfulltrúi.

Hugsar fólk almennt um hvað það er að borða?

Íslendingar geta verið stoltir af nánast öllum mat sem framleiddur er á landinu sökum hreinleika við framleiðslu.

Systur og bændur og hanna öðruvísi vinnufatnað

Systurnar og bændurnir Thrine Bye Heggum og Ine Bye Rossetnes frá Grong í Norður-Þrændarlögum í Noregi búa nánast hlið við hlið og sinna fjósastörfum og fleiru á sínum bæjum en fannst skorta vinnufatnað fyrir konur svo úr varð fyrirtækið Traktorpikene fyrir nokkrum árum. Nú hanna þær og selja litríkan og klæðilegan vinnufatnað fyrir konur og börn.

Slysum á börnum og ungmennum fækkar

Á vefsíðu Morgunblaðsins (www.mbl.is) byrjaði grein þann 3.1.2017 svohljóðandi: Áverkadauðsföllum meðal barna á Íslandi fækkaði á árunum 1980–2010, sérstaklega meðal drengja.