Fréttir / Hross og hestamennska

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng

Hestar af færeyska landnáms­stofninum eru í dag 93 en í heild eru hestar í Færeyjum um 700 og er stór hluti þeirra íslenskir hestar. Félagið Föroysk ross í samvinnu við Bændasamtök Íslands vinnur að gerð gagnabanka um færeyska hestinn. Gagnabankinn er byggður á WorldFeng.

Sýningarárið í íslenskri hrossarækt 2018

Nú er sýningarárinu 2018 lokið í íslenskri hrossarækt, viðburða­ríku og skemmtilegu ári með Landsmóti hestamanna í Reykjavík.

Fyrsti ýruskjótti hesturinn í íslenska hrossastofninum

Fyrir fimm árum fæddist foli austur í Landeyjum, sem er nú ekki frétt nema meira komi til og það gerir það svo sannarlega.

Tíu stóðhestar hlutu fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og fjórir hlutu heiðursverðlaun

Á Landsmóti 2018 í Víðidal hlutu tíu stóðhestar fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og fjórir hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.

Hestalán hollenskra hjóna

Þráinn frá Flagbjarnarholti, 6 vetra gamall stóðhestur, hlaut hæstu aðaleinkunn kynbótahrossa á Landsmóti hestamanna 2018.

Staðráðna stúlkan sem fór alla leið

Vaskleg framganga þeirra Sinu Scholz og Nóa frá Saurbæ á Landsmóti hestamanna vakti nokkra eftirtekt.

Iðandi mannlíf í Víðidal

Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna.