Fréttir / Hross og hestamennska

Aukinn slagkraftur í markaðsstarfi með víðtæku samstarfi

Markaðsverkefni um íslenska hestinn á heimsvísu er að gefa góða raun strax á fyrsta ári og stefnt er á enn víðtækari útbreiðslu á ímynd hins náttúrulega, kraftmikla og tilgerðarlausa íslenska reiðhesti á næstu árum.

Skipaskagi þótti öðrum fremra

Á haustfundi Hrossaræktar­sambands Vesturlands (HrossVest) var Skipaskagi útnefnt hrossa­ræktarbú Vesturlands árið 2016. Fjórtán bú voru tilnefnd fyrir þetta val.

Stefnumótun hrossaræktarinnar

Laugardaginn 3. desember sl. var haldin ráðstefna í hrossarækt sem bar yfirskriftina Íslensk hrossarækt í 100 ár og fór hún fram í reiðhöll hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi.

Íslensk hrossarækt í 100 ár

Í ár eru tímamót í íslenskri hrossarækt í ýmsum skilningi.

Von frá Ártúnum er folald sumarsins 2016

Þegar Bændablaðið efndi til þessa leiks, að útnefna folald sumarsins, var það gert til þess að vekja menn til umhugsunar um sérstöðu fol­aldanna og reyna að vekja áhuga á folöldum almennt, ekki síst áhuga ungmenna.

Óður til íslenska hestsins

Horseplay – Training and Riding the Young Icelandic Horse er ný bók eftir Helgu Thoroddsen reiðkennara. Bókin fjallar um íslenska hestinn og þjálfun hans.

Afköst og uppskera verðlaunaræktenda

Olil Amble og Bergur Jónsson mættu með 21 hross frá ræktunarbúi sínu, Ketilsstöðum/Syðri-Gegnishólum, á Landsmót á Hólum. Bændablaðið settist niður með ræktendunum að móti loknu og ræddi allt frá feti til framtíðar.