Fréttir / Hross og hestamennska

Lífið á Lýsuhóli

„Við værum ekki að þessu nema okkur þætti virkilega gaman af því,“ segja hjónin Jóhanna Ásgeirsdóttir og Agnar Gestsson, sem hafa rekið hestaferðaþjónustu á Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfellsnesi í 25 ár.

Byrjaði upp á nýtt

Góðar hryssur eru undirstaða árangursríkrar hrossaræktar.

Það er víst aðeins einn Spuni

Enginn hefði getað gert sér í hugarlund hvaða ævintýri var í uppsiglingu þegar fyrsta folald hrossaræktenda á Vesturkoti á Skeiðum leit dagsins ljós árið 2006.

Orri og arfleifð hans

Framganga afkomenda kynbóta­hrossa á keppnisbrautinni ber stóðhestum gott vitni.

Niðurstöður úr æsispennandi forkeppni í B-flokki

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst í gær í blíðskaparveðri.

Spuni frá Vesturkoti hlýtur Sleipnisbikarinn

Við uppfærslu á alþjóðlegu kynbótamati fyrir íslensk hross sem gerð var í byrjun vikunnar varð ljóst hvaða stóðhestar hafa kost á að að hljóta afkvæmaverðlaun á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar.

Glæsilegir hestar en líka ótrúlega margt annað á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í júlí

Landsmót hestamanna fer fram í Reykjavík dagana 1.-8. júlí næstkomandi.