Fréttir / Hross og hestamennska

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi

Hestamannafélagið Neisti á Blönduósi fagnaði 20 ára afmæli sínu í liðinni viku. Í tilefni tímamótanna voru settar í gang framkvæmdir við reiðhöll félagsins og mætti hópur Neistafélaga sem aldeilis lét hendur standa fram úr ermum við að lagfæra og endurbæta.

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið

Eiríkur Sigurðarson, fram­kvæmda­stjóri Landsmóts hesta­manna, segir áfram unnið á fullu að undirbúningi lands­mótsins í sumar, þrátt fyrir að kórónaveiran og COVID-19 sjúkdómsfaraldurinn hafi stungið sér niður á Íslandi.

Nýtt ræktunartakmark í íslenskri hrossarækt

Á aðalfundi FEIF sem haldinn var á Íslandi í byrjun febrúar var samþykkt nýtt ræktunartakmark fyrir íslenska hestinn.

Leitað eftir hrossum með sérstæð litamynstur í feldi

Búvísindamenn í Svíþjóð óska eftir liðsinni hrossaræktenda á Íslandi vegna rannsóknar á sérstökum litaafbrigðum í feldi íslenska hestsins.

Búskapur með blóðgjafahryssur

Undanfarna daga og vikur hefur umræða skapast, m.a. á net­­miðlum, um búskap bænda sem halda folaldshryssur og nýta þær jafnframt til blóðgjafa. Einnig lagði þingmaður nýlega fram fyrirspurn til ráðherra um þennan búskap.

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í barnaflokki í hófi sem efnt var til á dögunum. Í öðru sæti varð Áslaug Lóa Stefánsdóttir og Heiða María Arnardóttir í því þriðja.

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

Jóhann Rúnar Skúlason var valinn knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fór á dögunum. Fremstu afreksknapar hér á landi sem og fremstu ræktunarbú ársins 2019 voru heiðruð á hátíðinni.

Erlent