Fréttir / Hross og hestamennska

Miðasala á Landsmót 2018 hafin

Miðasala fyrir Landsmót hestamanna 2018 mun hefjast þann 25. mars, en miðasalan verður formlega opnuð á stærstu hestasýningu Þýskalands, Equitana. Fulltrúar frá Landsmóti og markaðsverkefnisins Horses of Iceland munu sjá til þess að viðburðurinn verði þar vel kynntur.

TREC í takt við íslenska reiðmennsku

Innleiðing nýrrar keppnisgreinar stendur nú yfir hjá Landssambandi hestamannafélaga. Um er að ræða þrauta- og víðavangshlaup, svokallað TREC, sem hefur verið að breiðast út um Evrópu.

Kynbótasýningar hrossa sumarið 2017

Fagráð í hrossarækt samþykkti drög að áætlun kynbótasýninga hrossa árið 2017 á fundi sínum á dögunum. Sýningaráætlunin er með líku sniði og undanfarin ár. Þó byrja sýningar viku seinna en í fyrra og verður því dæmt lengra fram í júní í ár.

Ótvírætt skemmtanagildi folaldasýninga

Af öðrum viðburðum ólöstuðum má segja að folaldasýningar sé ein áhorfendavænsta afþreyingin sem hrossaræktunin hefur upp á að bjóða.

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma

Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.–4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel.

Aukinn slagkraftur í markaðsstarfi með víðtæku samstarfi

Markaðsverkefni um íslenska hestinn á heimsvísu er að gefa góða raun strax á fyrsta ári og stefnt er á enn víðtækari útbreiðslu á ímynd hins náttúrulega, kraftmikla og tilgerðarlausa íslenska reiðhesti á næstu árum.

Skipaskagi þótti öðrum fremra

Á haustfundi Hrossaræktar­sambands Vesturlands (HrossVest) var Skipaskagi útnefnt hrossa­ræktarbú Vesturlands árið 2016. Fjórtán bú voru tilnefnd fyrir þetta val.