Fréttir / Hross og hestamennska

Bætir samskipti manns og hests

Hekla Hermundsdóttir hefur verið að geta sér gott orð fyrir þjálfunarmeðferðir á hestum. „Hestahvísl hljómar eins og töfrar en það er í raun leið til að opna nýjar víddir.

Alls voru 1.268 dómar kveðnir upp á árinu

Kynbótasýningum ársins 2017 lauk með þremur síðsumarssýningum, á Selfossi, í Borgarnesi og á Dalvík í lok ágúst.

Athyglisverður árangur Noregs

Þótt fulltrúar Íslands hafi ekki staðið efstir í öllum flokkum á kynbótasýningu heimsmeistaramótsins bar niðurstaða dóma kynbótastarfi á Íslandi gott vitni, því að baki efstu hrossa liggja oftar en ekki foreldrar sem fæddir eru á Íslandi.

Greindi tölt og skeið með háhraðamyndavélum

Gunnar Reynisson kannaði og mældi eiginleika gang-tegundanna tölts og skeiðs og bar þá saman við skilgreiningu á gangtegundunum í rannsókn sem nýlega kom út hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Ungir heimsmeistarar í hestaíþróttum

Ungu knaparnir íslenska landsliðsins hafa verið að slá í gegn á heimsmeistara móti íslenska hestsins sem fram fer í Oirscot í Hollandi.

Fyrsti heimsmeistaratitillinn í höfn

Konráð Valur Sveinsson hampaði heimsmeistaratitli í gæðingaskeiði flokki ungra knapa í gærkvöldi.

Til alls líklegir

Það heyrir til tíðinda að tveir hestar í 16 hesta keppnisliði Íslands komi úr ranni sama ræktunarbús.