Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007
Gamalt og gott 13. febrúar 2017

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Í frétt Landbrugsavisen á forsíðunni segir frá því að nautasæði getir gagnast sem hárnæring og hefur hárgreiðslumaður í London notað aðferðina með góðum árangri. 

Dagskrá setningarathafnar Búnaðarþings 2007 var og birt á forsíðu:

„Setning Búnaðarþings fer fram í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 4. mars 2007 og hefst kl. 13:30. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, flytur ávarp en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Sveit og borg – saman í starfi“. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp og mun einnig veita landbúnaðarverðlaun. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, flytur hátíðarræðu, strengjakvartettinn Sellerí kemur fram og Karlakór Hreppamanna tekur lagið fyrir gesti. Aðgangur er öllum opinn.“

Blaðið má nálgast hér á slóðinni: 

3. tölublað 2007

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...