Sveinn Margeirsson og Hildur Ásta Þórhallsdóttir.
Fréttir 12. febrúar 2020

Víða ratað: Áskoranir og tækifæri landbúnaðar í ljósi loftslagsbreytinga

Hildur Ásta Þórhallsdóttir stjórnmálafræðingur sem nýlega lauk námi tengt sjálfbærni við Edinborgarháskóla í Skotlandi er viðmælandi Sveins Margeirssonar í hlaðvarpsþættinum Víða ratað í Hllöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Þau ræða m.a. áskoranir og tækifæri í landbúnaði og við landnýtingu í ljósi loftslagsbreytinga.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

Erlent