Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli. 
 
Umrætt svæði er 46 þúsund ferkílómetrar að stærð, en til samanburðar er Danmörk 43.094 ferkílómetrar, að því fram kemur í frétt BBC. Verndarafléttingin, sem Michel Temer forseti Brasilíu hefur lagt blessun sína yfir vegna málmleitar, er verndarsvæði sem stofnað var 1984 og er nefnt National Reserve of Copper and Associates (Renca). 
 
Brasilíski þingmaðurinn Randolfe Rodrigues segir þetta mestu árás á Amazon svæðið í 50 ár. Maurício Voivodic yfirmaður World Wildlife Fund (WWF) segir að þetta muni leiða til sprengingar í eyðingu regnskógarins. 

Skylt efni: regnskógar | Amazon | gullleit | Brasilía

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...