Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. október 2019

Umhverfismál og framtíð landbúnaðar til umræðu á afmælismálþingi Samtaka ungra bænda

Höfundur: smh

Í tilefni áratugar afmælis Samtaka ungra bænda er efnt til málþings á Hótel Sögu á morgun, föstudag, undir yfir­skriftinni Ungir bændur – búa um landið.

Jóna Björg Hlöðversdóttir, for­maður samtakanna, segir að efni málþingsins sé í anda þeirrar stemningar sem var í kringum stofn­fund samtakanna. Fyrir tíu árum hafi áherslan verið á sjálfbærnina, en nú sé reynt að varpa ljósi á loftslagsmálin og aðgerðir sem þarf að fara í.

Þá verði framtíð íslensks land­búnaðar til umræðu.

Dagskrá

13.00 - Setning

13.05 - Umhverfis- og auðlinda­ráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13.25 - Saga og áherslur samtakanna í áratug
- Helgi Haukur Hauksson og Jóna Björg Hlöðversdóttir

13.40 - Ungir umhverfissinnar
- Pétur Halldórsson

14.00 - Landgræðslan
- Guðrún Schmidt

14.10 - Skógrækt
- Hlynur Gauti Sigurðsson

14.20 - Kaffihlé

14.30 - Landbúnaðarklasinn
- Finnbogi Magnússon

14.50 - Bændasamtök Íslands
- Guðrún Tryggvadóttir

15.10 -  Stutt hlé

15.20 - Umræður í pallborði
með fyrirlesurum

15.45 - Slit málþingsins
- forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir

Fundarstjórar eru Einar Freyr Elínarson og Hanna María Sigmundsdóttir. 

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...