Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tímarit Bændablaðsins aðgengilegt á vefnum
Fréttir 5. mars 2015

Tímarit Bændablaðsins aðgengilegt á vefnum

Höfundur: smh

Þann 1. mars síðastliðinn var 1. tölublað af Tímariti Bændablaðsins gefið út. Því var dreift við setningu Búnaðarþings í Hörpu og í kjölfarið var það sent áskrifendum Bændablaðsins. Nú er veflæg útgafa tímaritsins aðgengileg hér í gegnum Bændablaðsvefinn.

Tímarit Bændablaðsins er gefið út í tilefni af 20 ára útgáfuafmælis Bændablaðsins undir merkjum Bændasamtaka Íslands. Ætlunin er að það komi út einu sinni á ári.

Neðst á forsíðu bbl.is er auglýsingaborði fyrir Tímarit Bændablaðsin og með því að smella á hann opnast veflægt viðmót fyrir tímaritið. Það má líka smella á tengilinn hér að neðan:

Tímarit Bændablaðsins 2015

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...