Fréttir 15. mars 2019

Tímarit Bændablaðsins 2019 komið út

Tímarit Bændablaðsins 2019 kom formlega út í dag í tengslum við ársfund Bændasamtaka Íslands sem haldinn var á Hótel Örk í Hveragerði. 

Þetta er fimmti árgangur Tímarits Bændablaðsins. Nálgast má vefútgáfu þess í gegnum tengilinn hér að neðan.

Tímarit Bændablaðsins 2019