Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Þrjár trilljónir trjáa
Fréttir 22. september 2015

Þrjár trilljónir trjáa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Að mati vísindamanna við Yale-háskóla eru um það bil þrjár trilljónir trjáplantna á jörðinni. Talan er talsvert hæri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir eða um 400 billjón tré.

Nákvæmt gerir talningin ráð fyrir að tré á jörðinni séu 3.040.000.000.000 að tölu.

Matið er gert út frá loftmyndum og samanburði á talningu á trjám í skógum á jörðu niðri.

Miðað við töluna þrjár trilljónir eru um 420 tré fyrir hvert mannsbarn á jörðinni.

Aðstandendur áætlunarinnar vona að upplýsingarnar komi til með að nýtast við margs konar rannsóknir, meðal annars í tengslum við áætlunargerð vegna landnýtingar, líffræðilegrar fjölbreytni og við rannsóknir á loftslagsbreytingum.

Skylt efni: Skógrækt | tré

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...