Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 30. júlí 2015

Þrír heimsmeistarar frá 2013 eru í liðinu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Formleg kynning á landsliði Íslands í hestaíþróttum var haldin í verslun Líflands, Lynghálsi, miðvikudaginn 15. júlí sl. 
 
Liðsstjórinn, Páll Bragi Hólmarsson, kynnti þar fullskipað lið, en alls telur íslenska landsliðið í hestaíþróttum 21 knapa, þar á meðal eru þrír heimsmeistarar frá heimsmeistaramótinu í Berlín 2013 sem eiga keppnisrétt í ár. 
 
Auk þess var tilkynnt hvaða sex hross koma fram fyrir hönd Íslands á kynbótasýningum á mótinu. Meirihluti hrossanna verður fluttur út á næstu dögum en nokkur þeirra eru þegar stödd í Evrópu. 
 
Liðið mun halda út til Herning í Danmörku þann 29. júlí og taka til við lokaundirbúning fyrir heimsmeistaramótið, sem stendur yfir dagana 3.–9. ágúst.
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...