Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Margrét með eina lopapeysu í Gömlu Þingborg þar sem Þingborgarkon­urnar eru með vinnuaðstöðu og ­verslun. Reiknað er með mikilli þátttöku í lopapeysusamkeppninni.
Mynd / MHH
Fréttir 15. mars 2016

Þemað er „Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ullarvinnslan í Þingborg fagnar 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni efnir Þingborgarhópurinn til lopapeysukeppni. 
 
„Við erum að fagna tuttugu og fimm ára afmæli Ullarvinnslunnar í Þingborg í ár og ákváðum því að efna til lopapeysusamkeppni á meðal landsmanna en þema keppninnar er ,,Íslenska lopapeysan í nútíð og framtíð“, segir Margrét Jónsdóttir úr Þingborgarhópnum. Peysurnar eiga að vera úr íslenskum lopa og eða bandi, þær verða að vera frumsamdar og peysan eða mynstrið má ekki hafa birst opinberlega.
 
„Síðasti dagur til að senda inn peysur er 13. maí og verða úrslit kynnt á sveitahátíðinni ,,Fjöri í Flóa“ í Flóahreppi, sem haldin verður helgina 27.–29. maí í vor. Allar innsendar peysur verða á sýningu í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi umrædda helgi og síðan verður sýningin færð yfir í Gömlu Þingborg þar sem Ullarvinnslan er til húsa, þar verða valdar peysur til sýnis til loka ágúst 2016.“ 
Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...