Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tekjur úr 6,7 milljörðum 2008 í ríflega 8 milljarða 2015
Fréttir 24. janúar 2017

Tekjur úr 6,7 milljörðum 2008 í ríflega 8 milljarða 2015

Höfundur: MÞÞ
Atvinnutekjur í landbúnaði jukust úr 6,7 milljörðum kr. í 8,1 milljarð á milli áranna 2008 og 2015.
Atvinnutekjur í landbúnaði eru líklega vanmetnar þar sem hluti tekna af landbúnaði kemur fram sem hagnaður af búrekstri á einstaklingsframtal viðkomandi bónda. 
 
Er það til viðbótar við reiknað endurgjald þegar um rekstur á einstaklingskennitölum er að ræða. Líkt og við er að búast kemur meginhluti allra atvinnutekna í landbúnaði utan höfuðborgarsvæðisins. 
 
Þegar horft er til þróunar á  árunum 2008 2015 sést að lækkun varð á atvinnutekjum í landbúnaði allt fram til ársins 2012 þegar það varð 17% hækkun á milli ára. Í framhaldi af því hafa atvinnutekjur í greininni hækkað ár frá ári að raunvirði. Hækkunin árið 2012 stingur nokkuð í augu en skýrist líklega að stærstum hluta af því að viðmiðun ríkisskattstjóra á reiknuðu endurgjaldi í landbúnaði hækkaði verulega á milli áranna 2016 og 2017. 
Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...