Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson.
Fréttir 13. apríl 2018

Sviðsmyndagreining og fundir með bændum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Haraldur Benediktsson, alþingis­maður og formaður endur­skoðunar­hóps búvöru­samninga, segir að hópurinn muni hefja störf fljótlega.

„Meðal þess sem hópurinn mun skoða eru möguleikar íslensks landbúnaðar og hvað kostnaður er honum samfylgjandi. Hópurinn mun einnig skoða nokkrar sviðsmyndir sem koma til greina í landbúnaði og hvaða áhrif þeirra gætu orðið.“

Haraldur segir að hópurinn muni kalla til fjölda manns með ólíkan bakgrunn og heyra þeirra skoðanir á framtíð landbúnaðarins. „Snemma í júní stendur hópurinn fyrir sex fundum á landsbyggðinni þar sem bændur verða kallaðir til skrafs um framtíð landbúnaðar á Íslandi.

Ef áætlanir ganga eftir mun nefndin síðan skila sínum tillögum í október næstkomandi,“ segir Haraldur. 

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.