Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ungbændaefni teyma kálfa.
Ungbændaefni teyma kálfa.
Fréttir 21. ágúst 2014

Sveitasæla í Skagafirði

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla í Skagafirði verður sett laugardaginn 23. ágúst næstkomandi klukkan 10.00.

Á sýningunni koma saman vélasalar, landbúnaðarfyrirtæki, handverksfólk og bændur og kynna það nýjasta í vélageiranum og landbúnaði ásamt handverksvörum. Sunnudaginn 24. ágúst verða eftirfarandi bú opin almenningi til skoðunar: Loðdýrabúið Loðfeldur á Gránumóum, skógræktarbýlið Krithóll, kúabúið Glaumbær 2, ferðaþjónustubýlið Lýtingsstaðir og gróðurhúsin á Starrastöðum.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...