Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits
Mynd / Mjólka
Fréttir 25. júlí 2016

Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits

Höfundur: smh

Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu vegna innkallana á skyrtertum frá Mjólku þar sem kólígerlar yfir viðmiðunarmörkum fundust í þeim. Um er að ræða tvær skyrtertur, hindberjatertu annars vegar og mangó og ástaraldinskyrtertu hins vegar, með framleiðsludagsetningu 18.07. 2016.

Í tilkynningu Matvælastofnunar kemur fram að þetta hafi komið fram  í gæðaeftirliti hjá fyrirtækinu örverumengun í skyrtertum. Brugðist var hratt við þeirri vitneskju og hafa terturnar verið innkallaðar úr öllum verslunum. Um er að ræða aðeins einn framleiðsludag og áðurgreindar tvær tegundir:

Vörumerki:  Mjólka
Vöruheiti:  Mangó- og ástaraldinskyrterta
Strikanúmer:  5694310382038
Nettómagn: 600 gr.
Framleiðandi: Ms Akureyri  
Framleiðsluland:  Ísland.
Framleiðsludagur: 18 07 2016
Best fyrir: 13 08 2016
Dreifing:  Vogabær ehf til verslana um land allt.

Vörumerki:  Mjólka
Vöruheiti:  Hindberjaskyrterta
Strikanúmer:  5694310382014
Nettómagn: 600 gr.
Framleiðandi: Ms Akureyri  
Framleiðsluland:  Ísland.
Framleiðsludagur: 18 07 2016
Best fyrir: 13 08 2016
Dreifing:  Vogabær ehf til verslana um land allt.
 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...