Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum
Fréttir 17. janúar 2020

Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur gefið út endurskoðaða skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum. Eftirlit stofnunarinnar er framkvæmt samkvæmt skoðunarhandbókum.

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum um kröfur til fóðurfyrirtækja. Ber þar hæst strangari kröfur varðandi díoxín og PCB í fituríkum afurðum t.d. lýsi og jurtaolíum. Nú verða fyrirtæki sem markaðssetja þessar fituríku afurðir að láta efnagreiningavottorð um innihald díoxíns og PCB að fylgja hverri lotu og þær greiningar verða að sýna að þessi eiturefni séu undir hámarksviðmiðunum. Einnig er kaupendum þessara afurða gert skylt að kalla eftir díoxín og PCB vottorðum þegar þeir kaupa þessar afurðir,

Skoðunarhandbókin fjallar einnig um lög og reglugerðir sem fóðureftirlitið byggir á. Einnig þvingunarúrræði og önnur viðurlög sem Matvælastofnun getur beitt gagnvart þeim fyrirtækjum sem fara ekki að settum reglum.


Skoðunarhandbók Matvælastofnunar um fóður
 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...