Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum
Fréttir 17. janúar 2020

Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur gefið út endurskoðaða skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum. Eftirlit stofnunarinnar er framkvæmt samkvæmt skoðunarhandbókum.

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum um kröfur til fóðurfyrirtækja. Ber þar hæst strangari kröfur varðandi díoxín og PCB í fituríkum afurðum t.d. lýsi og jurtaolíum. Nú verða fyrirtæki sem markaðssetja þessar fituríku afurðir að láta efnagreiningavottorð um innihald díoxíns og PCB að fylgja hverri lotu og þær greiningar verða að sýna að þessi eiturefni séu undir hámarksviðmiðunum. Einnig er kaupendum þessara afurða gert skylt að kalla eftir díoxín og PCB vottorðum þegar þeir kaupa þessar afurðir,

Skoðunarhandbókin fjallar einnig um lög og reglugerðir sem fóðureftirlitið byggir á. Einnig þvingunarúrræði og önnur viðurlög sem Matvælastofnun getur beitt gagnvart þeim fyrirtækjum sem fara ekki að settum reglum.


Skoðunarhandbók Matvælastofnunar um fóður
 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...