Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Samþykkt Búnaðarþings 2015 um Nautastöð BÍ
Fréttir 5. mars 2015

Samþykkt Búnaðarþings 2015 um Nautastöð BÍ

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 samþykkti að stjórn  BÍ vinni áfram að samningum við LK um að koma á sameiginlegu félagi um rekstur nautastöðvar, með það fyrir augum að styrkja kynbótastarf í nautgriparækt. Jafnframt verði stuðlað að eflingu ráðgjafar, kennslu og rannsókna í nautgriparækt og markvisst unnið að jöfnun sæðingakostnaðar.

Aðilar komi sér saman um verð. Verkaskiptasamningur LK og BÍ verði endurskoðaður. Jafnframt verði gerður samstarfssamningur milli Nautastöðvar og RML. Búnaðarþing leggur til að nýtt félag verði í helmings eigu annars vegar BÍ og hins vegar LK.

Unnið hefur verið að samningum um aðkomu LK að rekstri Nautastöðvar BÍ.  Fyrir Búnaðarþing 2015 náðist ekki að fullvinna drög að því hvernig stofna megi og reka sameiginlegt félag um Nautastöðina.  Mikilvægt er að góð samstaða sé um málið.  Nú er unnið að stefnumótun varðandi kynbótamatsútreikninga sem miklu máli skipta. 

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...