Fréttir 21. febrúar 2020

Safnhaugamold er besta mold í heimi

Í þriðja þætti hlaðvarpsþáttarins „Ræktaðu garðinn þinn“ fjallar Vilmundur Hansen um jarðveg og jarðvegsgerð.

Áhugi á jarð- eða moltugerð er sífellt að aukast og margir garð- og sumarhúsaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum.

Góð safnhaugamold er besta mold sem hægt er að fá og því upplýsir Vilmundur hlustendur um hvernig byggja skal upp góða moltu.

Hægt er að hlusta hér:

Erlent