Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja
Fréttir 16. júlí 2019

Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarin ár hafa verið tekin sýni af svínakjöti í stórverslunum á Bretlandseyjum. Tilgangur sýnatakanna er að athuga hvort verslanir hafa verið að selja innflutt svín sem bresk.

Samtök sem kallast Agriculture and Horticulture Development Board, AHDB, hafa um nokkurra ár skeið hafa nú ákveðið að útvíkka sýnatökurnar og athuga stöðu mála hjá minni verslunum og kjötkaupmönnum.

Átakið kemur í kjölfar þess að bresk afurðastöð sem seldi vörur sínar undir heitinu Great British notaði að mestu innflutt erlent hráefni. Upprunamat á kjötinu fer fram með rannsóknum á ísótópum en slíkar rannsóknir sýna hvaðan viðkomandi dýr eða afurð er upprunnin en ísótópar eða samsætur er eins konar efnafræðilegt fingrafar.

Komi í ljós að verið sé að selja kjöt sem ekki er brest að uppruna sem breskt er um lögreglumál að ræða og viðeigandi refsingum beit.

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...