Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Opinn dagur hjá Búvís í dag
Mynd / Búvís
Fréttir 23. ágúst 2019

Opinn dagur hjá Búvís í dag

Höfundur: smh

Búvís stendur fyrir opnum degi og vélasýningu í dag föstudag 23. ágúst.

Opið verður á Grímseyjargötu frá 12 til 19 og verður öðrum verslunum boðið að þátt í „pop-up“-viðburðum. Til sýnis verða hinar ýmsu vélar og tæki, auk þess em boðið verður upp á léttar veitingar ásamt fræðslu og skemmtilegu spjalli.

Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri á að prófa einn fullkomnasta áburðardreifara sem völ er á í dag frá Rauch sem er GPS stýrður. Þannig hámarka bændur nýtingu á tilbúnum áburði sem hefur bein áhrif á gæði fóðurs og nákvæmni í áburðargjöf hefur jákvæð umhversfsleg áhrif.

Búvís er innflutningsaðili, sölu,- og þjónustufyrirtæki á vinnu og landbúnaðartækjum. Fyrirtækið hefur verið staðsett á Akureyri frá 2006.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...