Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Fréttir 17. mars 2020

Öll afgreiðsla lífeyrissjóðs bænda tímabundið á netinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk.,  verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars.

Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga.

Á meðan á þessari lokun stendur hvetur sjóðurinn sjóðfélaga til að nýta rafræna þjónustu og leita upplýsinga í síma 563 1300, mánudaga til fimmtudaga kl. 10-16 og föstudaga kl. 10-15.

Bent er á að sjóðfélagar geta nálgast upplýsingar um réttindi sín hjá sjóðnum á sjóðfélagavefwww.lsb.is og hægt að sækja um lífeyri, lán og aðra þá þjónustu sem sjóðurinn býður upp á hér. Launagreiðendur geta fundið margvíslegar upplýsingar um stöðu sína á launagreiðendavef.

Starfsfólk svarar enn fremur fyrirspurnum sem berast í tölvupósti, lsb@lsb.is.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...