Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Nýr sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit
Fréttir 29. júlí 2014

Nýr sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gengið hefur verið frá ráðningu Skúla Þórðarsonar sem sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit.  kúli gegndi  áður stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra frá árinu 2002 til 2014 en hann lét af þeim störfum í vor.  Áður gegndi  hann stöðu bæjarstjóra á Blönduósi frá 1994 til 2002.

Skúli var framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra 1993 til 1994. Þá hefur hann gegnt fjölmörgum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum fyrir hönd sveitarfélaga í Austur- og Vestur- Húnavatnssýslum og á Norðurlandi vestra undanfarin 20 ár.

Skúli lauk MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands árið 2012 og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá sama skóla árið 1991.

Áætlað er að nýráðinn sveitarstjóri taki til starfa um miðjan ágústmánuð

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...